93
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
Virkni fjarstýringar
Staða
Hnappur
Lýsing
On/Off
• Sé tækið í biðstöðu er þrýst á hann einu sinni til að
ræsa það.
• Sé tækið í gangi er þrýst einu sinni á hann, þá slekkur
tækið á sér og fer aftur í biðstöðu.
Útfjólublá UV-C
sótthreinsun
• Þrýstu einu sinni til að ræsa útfjólubláa UV-C
sótthreinsun.
• Þrýstu á ný til að stöðva útfjólubláa UV-C sótthreinsun
(annars stöðvast sótthreinsunin sjálfkrafa eftir 1 klst).
Snúningur
• Þrýstu einu sinni til að ræsa snúning viftunnar,
snúningshornið er 80° ± 5°.
• Þrýstu á ný til að slökkva á snúningnum.
Tímastilling
• Þrýstu á þennan hnapp til að setja á niðurtalningu
að því að viftan slökkvi á sér (1-8 klst). Þegar
niðurtalningunni lýkur stöðvast tækið sjálfkrafa.
Svefnstilling
• Þrýstu á einu sinni til að fara í svefnstillingarham.
LED-skjárinn sýni „LL“ og loftflæði fer á lægsta stig.
• Þessi takki er óvirkur í hitastillingu.
• Þrýstu á að nýju til að fara úr svefnstillingarham
Hitastilling
• Þrýstu á einu sinni til að víxla í hitastillingu.
• Í hitastillingu þrýstirðu á +/- til að stilla hita á bilinu 1 til
30°C.
• Þessi takki er óvirkur í kælistillingu.
• Þrýstu á + til að auka loftflæði en - til að draga úr því.
• Hitastillingin hefur 4 loftflæðistig.
Kælistilling
• Þrýstu á einu sinni til að víxla í kælistillingu.
• Þrýstu á + til að auka loftflæði en - til að draga úr því.
• Kælistillingin hefur 9 loftflæðistig.
Summary of Contents for CFK5301V
Page 100: ......