Tæmið rafhlöðuna aldrei fullkomlega. Það veldur því
að NiMH-Rafhlaðan skemmist!
Herslustilling (1)
Hleðsluborvélin er með 22 þrepa herslustillingu.
Herslan fyrir vissa skrúfustærð er stillt með
stillihringnum (1). Herslan er stillt til mismunandi nota
og fer eftir:
앬
gerð og stífleika þess efnis sem að notað er
앬
gerð og lengd þeirrar skrúfu sem að notuð er
앬
átaki sem að skrúfan á síðar að halda.
Þegar að kúpling vélarinnar byrjar að smella gefur
hún til kynna að herslunni sé náð sem að stillt var á.
Athugið! Stillið einungis hersluna á meðan að
vélin er ekki í gangi.
Borað
Þegar að borað er, snúið þá herslustillingunni á
síðasta þrep “bora”. Í borstillingunni er kúplingin óvirk
og þannig mesta herslan virk.
Stilling snúningsáttar (3)
Með rofanum fyrir ofan höfuðrofann er hægt að skipta
um snúningsátt hleðsluborvélarinnar og einnig er
hægt að læsa vélinni þannig að hún sé ekki gangsett í
misgripum. Rofanum er hægt að renna til hægri eða
vinstri og þannig er snúningurinn réttsælis eða
rangsælis stilltur. Til þess að koma í veg fyrir
skemmdir á drifi vélarinnar má eingöngu skipta um
snúningsátt á meðan að vélin er ekki í gangi.
Ef að rofinn er í miðstöðu er höfuðrofinn gerður
óvirkur.
Höfuðrofi (4)
Með höfuðrofanum er snúningshraði vélarinnar stilltur
þrepalaust. Eftir því sem að höfuðrofanum er þrýst
lengra inn, hækkar snúningshraði
hleðsluborvélarinnar.
Háa- og lágadrif (7)
Með þessum rofa er stillt á milli háa og lágadrifs sem
að stjórnar snúningshraða vélarinnar. Til þess að
koma í veg fyrir skemmdir á vélinni má einungis stilla
á milli drifa á meðan að vélin er ekki í gangi.
Skrúfað:
Notið helst skrúfur með sjálfsmiðjustjórnun (til dæmis
fyrir skrúfutoppa eða stjörnuskrúfur), sem að stuðla
að meira öryggi við vinnu. Athugið vel að ístykki
vélarinnar sé það rétta og að það passi vel í
skrúfuhausinn. Stillið hersluna, eins og lýst er í
notandaleiðbeiningunum eftir stærð skrúfu.
6. Tæknilegar upplýsingar:
Spenna mótors
12 V d.c.
Snúningshraði 0-350/0-1100
min
-1
Herslustilling 22
þrep
Snúningsáttarstilling já
Stærð patrónu
1,0 - 10 mm
Hleðsluspenna rafhlöðu
12 V d.c.
Hleðslustraumur rafhlöðu
2,5 A
Spenna hleðslutækis
230 V ~ 50 Hz
Þyngd 1,47
kg
Hávaði og titringur
Hávaða- og titringsgildi voru mæld samkvæmt EN
60745.
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
70 dB(A)
Óvissa K
pA
3 dB
Hámarks hávaði L
WA
81 dB(A)
Óvissa K
WA
3 dB
Notið eyrnahlífar.
Hávaði getur orsakað varanlegan heyrnaskaða.
Sveiflugildi (vektorar í þremur víddum) voru mæld eftir
EN 60745.
1. Borað í málm
Sveiflugildi ah = 1,259 m/s
2
Óvissa K = 1,5 m/s
2
2. Skrúfað án höggbors
Sveiflugildi ah = 0,610 m/s
2
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Varúð!
Sveiflugildi geta breyst eftir því hvernig og hvar
rafmagnsverkfærið er notað og getur í
undantekningartilvikum farið uppyfir þau hámarksgildi
sem hér eru uppgefin.
7. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Þegar að vélin er hreinsuð eða þrifin, takið hana þá
fyrst úr sambandi við straum.
Hreinsun
앬
Haldið hlífðarstöðum, loftgötum og húsi mótors
65
IS
Anleitung_AS 12 A_SPK7:_ 18.09.2007 9:56 Uhr Seite 65