Hitastilling
Það slokknar á hellub‐
orðinu eftir
5
4 klst.
6 - 9
1,5 klst.
5.3 Eldunarhellurnar notaðar
VARÚÐ!
Ekki setja heit eldunarílát á
stjórnborðinu. Hætta er á
skemmdum á rafmagnsíhlutum.
Settu eldunarílátin á miðju eldunarhellnanna.
Spanhelluborð aðlaga sig sjálfkrafa að
málum á botni eldunarílátanna.
Þegar pottur greinist þá kviknar á
hitastillingunni 0.
5.4 Hitastilling
1. Ýttu á æskilega hitastillingu á
stjórnstikunni. Þú getur einnig fært
fingurinn meðfram stjórnstikunni til að
stilla eða breyta hitastillingunni fyrir
eldunarhelluna.
2. Ýttu á 0 til að slökkva á eldunarhellu.
Þegar þú hefur sett pott á eldunarhelluna og
stillt hitastillinguna er hún óbreytt í 50
sekúndur eftir að þú tekur pottinn af.
Stjórnstikan blikkar seinni helming þess tíma.
Ef þú setur pott aftur á eldunarhelluna innan
þessa tíma virkjast hitastillingin aftur. Ef ekki
slokknar á eldunarhellunni.
5.5 PowerBoost
Þessi aðgerð virkjar meira afl fyrir viðeigandi
spanhellu, allt eftir stærð eldunarílátsins.
Aðeins er hægt að kveikja á aðgerðinni í
takmarkaðan tíma.
Snertu til að slökkva á aðgerðinni fyrir
eldunarhelluna.
Aðgerðin slokknar sjálfkrafa.
Sjá „Tæknigögn“ með gildum
fyrir hámarkstímalengd.
5.6 Tímastillir
Niðurteljari
Notaðu þessa aðgerð til að tilgreina hve lengi
eldunarhellan er í gangi í einni eldunarlotu.
Fyrst skal stilla hitastillingu og síðan
aðgerðina.
1. Snertu til að virkja aðgerðina eða
breyta tímanum.
Tölustafir tímastillis
og vísarnir og
birtast á skjánum.
Ef tímastillirinn er ekki stilltur hverfa og
eftir 3 sekúndur.
2. Snertu eða til að stilla tímann (00 -
99 mínútur).
Tímastillirinn fer að telja sjálfkrafa niður eftir 3
sekúndur. Vísarnir og hverfa.
Þegar tíminn líður undir lok hljómar
hljóðmerki og
leiftrar. Snertu til að
stöðva merkið.
Til að afvirkja aðgerðina: snertu . Vísarnir
og kvikna. Notaðu eða til að
stilla
á skjánum. Einnig má stilla
hitastillinguna við 0. Fyrir vikið heyrist
hljóðmerki og hætt er við tímastillinn.
74
ÍSLENSKA