72
•
Reglubundin formleg skoðun:
Formlega skoðun á Lad-Saf
™
X2 aftengjanlegu kapalshlífinni, Lad-Saf
™
kerfisuppsetningunni og á vinnupöllunum verður að framkvæma a.m.k. árlega, eða í samræmi við tilgreind
skoðunarviðmið fyrir vinnupallana sem kerfið er fest við. Famkvæma skal skoðunina af hæfum aðila, öðrum en
notandanum. Í köflum 5.3 og 5.4 er að finna upplýsingar um skoðun. Skráðu niðurstöðurnar við lok þessarar handbókar.
•
Ef fall hefur átt sér stað:
Ef fall á sér stað með Lad-Saf
™
X2 kerfi, þarf formleg skoðun að eiga sér stað á öllu
kerfinu af hæfum aðila, öðrum en notandanum.
Nota skal aðskilið fallvarnarkerfi á meðan fram fer skoðun á
Lad-Saf™ X2 kerfinu.
Sjá kafla 5.3, 5.4 og 5.5. Skráðu skoðunarniðurstöður í
Eftirlits- og viðhaldsskrá
í lok þessarar
handbókar.
5.2
Ef skoðun leiðir í ljós galla eða lélegt ástand
skal fjarlægja Lad-Saf
™
X2 aftengjanlegu kapalslífina eða Lad-Saf
™
kerfið í heild sinni úr þjónustu. Hafðu samband við viðurkennda þjónustumiðstöð til að láta gera við eða farga slífinni.
EKKI REYNA AÐ FRAMKVÆMA ÓHEIMILAÐA VIÐGERÐ. Skráðu skoðunarniðurstöður í
Eftirlits- og viðhaldsskrá
í þessari
handbók.
5.3 SKOÐUNARVIÐMIÐ - LAD-SAF™ - AFTENGJANLEG KAPALSLÍF:
Á mynd 2 er að sjá auðkenningu á íhlutum sem
lýst er í eftirfarandi viðmiðum:
•
Skoðaðu handfangið/höggdeyfinguna/fallvísi (liður D) og leitaðu að merkjum um dældir, sprungur og afmyndanir.
Allar festingar verða að vera tryggilega festar. Notkun handfangs og kamba verður að vera óheft og snurðulaus.
Gormar verða að vera tryggðir og með fullnægjandi styrk til að toga handfangið niður.
Handfang/höggdeyfing/fallvísir afmyndast ef slíkt hefur verið notað fallístöðvun. Mynd 18 sýnir dæmi um handfang/
höggdeyfingu/fallvísi sem hefur ekki verið notaður í fallstöðvun (A) og handfang/höggdeyfingu sem hefur verið
notaður í fallstöðvun og er afmyndaður (B).
Ef handfang/höggdeyfing er afmyndað meira en A = 1/2 tomma
(12,7 mm) má
EKKI NOTA ÞAÐ. Taka þarf slífina úr notkun.
•
Skoðaðu sleppipinnann (hlutur G) til að tryggja snurðulausa notkun og að hann smelli aftur í læsta stöðu þegar
honum er sleppt.
•
Skoðaðu kambana (hlutur H) og leitaðu að merkjum um slit. Staðfestu að engar skemmdir séu á kömbum.
•
Skoðaðu kambinn (hlutur L) með því að halda hlífinni upp lóðrétt ásamt handfanginu/höggdeyfinum (hlutur D) í
uppréttri stöðu og hrista hlífinu upp og niður til að líkja eftir falli. Kamburinn á að snúast óheftur.
•
Skoðaðu kambinn (hlutur L) með því að staðsetja slífina lárétt með handfangið/höggdeyfinn (Hlut D) í uppréttri stöðu
og með því að setja slífina á bakhliðina á yfirborð sem er flatt þannig að Lad-Saf X2 merkmiðinn snúi upp. Kamburinn
á að snúast að fullu upp á við allt að toppi slífarinnar.
•
Skoða skal notkun hliðarplötunnar sem snýst (hlutur C) með því að toga hana aftur til að opna kapalraufina. Platan
má alls ekki snúast. Ef hún snýst án þess að snúa þurfi lásstönginni (mynd 2, hlutur G) skal taka slífina úr notkun.
5.4 SKOÐUNARLEIÐBEININGAR - LAD-SAF
™
ÖRYGGISKERFI:
Kynntu þér uppsetningarleiðbeiningarnar sem fylgja
Lad-Saf™ X2 Vertical Cable Safety System - Lóðrétt sveigjanlegt kapal stiga-öryggiskerfi (
3M Fall Protection handbók
#5908282 eða #5903435) þegar skoðunarverklag er framkvæmt sem lýst er í þessum kafla.
Nota skal aðskilið fallvarnarkerfi á meðan skoðun á kerfinu fer fram.
;
Toppfestingar:
•
Skoðaðu viðeigandi uppsetningu í samræmi við uppsetningarleiðbeiningarnar fyrir Lad-Saf™ lóðrétta sveigjanlega
kapal öryggiskerfið, 3M Fall Protection handbók #5908282 eða #5903435.
•
Athugaðu sýnileg merki um skemmdir eða tæringu. Leitaðu að sprungum, sveigjum eða sliti sem gæti haft áhrif
á styrk og notkun kerfisins. Skoðaðu rafsuðu. Leitaðu að sprunginni eða brotinni suðu sem gæti haft áhrif á styrk
festingarinnar. Skiptu um íhluti ef gallar finnast.
•
Athugaðu hvort lausar festingar séu til staðar eða hvort festingar vanti sem festa toppfestinguna við vinnupallinn
(boltar, klemmuplötur, U-boltar). Ef festingar eru lausar skal endurherða þær við snúningsátak sem finna má í
uppsetningarleiðbeiningunum sem fylgja Lad-Saf
™
sveigjanlega kapal öryggiskerfinu.
•
Skoða skal toppplötuna með tilliti til aflögunar. Sjá mynd 19. Gatið má vera 0,20 tommur (5 mm) að lágmarki á
staðsetningu A.
•
Tryggja skal að dragpinnasamsetning (B) hvíli innan í toppplötunni.
•
Tryggðu að dragpinnasamsetningin sé á réttum stað.
•
Tryggðu að fjaðurhliðið (C) sé á sínum stað.
•
Skoðaðu stakpunktsakkerið (D) og athugaðu hvort einhversstaðar eru sprungur eða merki um slit. Skoðaðu
snúningsvægi festinga. Tryggðu að skinnan sé með sýnilegar merkingar.
;
Botnfesting:
•
Skoðaðu viðeigandi uppsetningu í samræmi við uppsetningarleiðbeiningar Lad-Saf™ lóðrétta sveigjanlega kapal
öryggiskerfið, 3M Fall Protection handbók #5908282 eða #5903435.
•
Athugaðu merki um skemmdir eða tæringu. Leitaðu að sprungum, sveigjum eða sliti sem gæti haft áhrif á styrk og
notkun kerfisins. Skiptu um hluti ef gallar finnast.
•
Athugaðu hvort lausar festingar séu til staðar eða hvort festingar vanti sem festa botnfestinguna við vinnupallinn. Ef
festingar eru lausar skal endurherða þær við snúningsátak sem finna má í uppsetningarleiðbeiningunum sem fylgja
Lad-Saf™ lóðrétta sveigjanlega kapal stiga-öryggiskerfið.
•
Skoðaðu samsetningu strekkingar stangar. Tryggðu að klemmur tygis festi kapalinn tryggilega. Athugaðu
snúningsátak klemmu tygis – 35 fet pund (47 Nm). Skiptu eða endurhertu ef gallar finnast.
;
Kapalbrautir:
•
Athugaðu með skemmdir á kapalbrautum. Leitaðu að sliti eða skemmtum á svarta úretani. Kapalbrautir ættu að
hindra kapal og snertingu hans við stiga/vinnupalla. Kapalbrautir skulu staðsettar u.þ.b. 20-40 fet (6-12 m) eftir
burðarkaplinum eða nær ef þörf krefur. Skiptu um hluti ef gallar finnast.
Summary of Contents for DBI SALA LAD-SAF
Page 3: ...3 8 9 C G L D 10 11 G C A D E 2797 1 2 3 4 5 6 7 8 9 11 9 9 9 10 ...
Page 101: ...100 ...
Page 209: ...208 ...
Page 218: ...217 ...