60
undir höndunum og þrýsta með fingrum eða báðum þumlum nokkrum sinnum á efri brjósts-
væðið.
Tárin fara að streyma.
Ef það tekst ekki strax skal gefa BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkunni aftu hreint
vatn og þrýsta aftur á brjóstið.
5. Ég pissa. (Picture 5)
Hægt er að setja BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkuna á koppinn og láta hana
pissa. (Picture 5)
BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkan hefur fengið pelann og viðkomandi geymir
er fullur. Setjið BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkuna nakta á koppinn. Haldið um
maga dúkkunnar með báðum höndum, þrýstið fast á naflann og viðhaldið þrýstingnum.
Nú getur vatnið lekið í koppinn. BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkan pissar.
6. Ég kann að fara í bað. (Picture 6)
BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkan má fara með í bað eða í sund. Þó má hún
ekki fara í kaf. Ekki láta dúkkuna liggja í beinu sólarljósi í lengri tíma (hámark 1 klst.).
Fyrir baðferð skal eingöngu nota kalt eða volgt vatn og venjulega baðsápu sem er ætluð
börnum. Ekki má leika sér lengur en í eina klukkustund með BABY born® Soft Touch Little
Girl 36cm dúkkunni í baði, í sundlaugarvatni eða sjó, annars má búast við efnahvörfum sem
geta valdið aflitun eða litabreytingum.
Vinsamlegast skolið BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkuna eftir baðið með hreinu
vatni og hreinsið hana.
Vinsamlegast fylgið ávallt leiðbeiningunum um hreinsun og þurrkun.
Mikilvægt!
1. Við leik í baðkari getur vatn komist í slöngur og geyma. Þess vegna þarf að hreinsa slönguk-
erfi inni í BABY born® dúkkunni strax eftir baðið. Lesið leiðbeiningar um hreinsun. (sjá nr. 11,
„leiðbeiningar um hreinsun“)
2. Hefur vatn komist inn í dúkkuna skal fjarlægja það áður en leikið er meira með BABY born®
dúkkunni eða eiginleikar hennar eru notaðir.
3. BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkan hentar ekki sem hjálpartæki í sundi.
4. Ekki skal nota snyrtivörur á BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkuna.
7. Ég kann að hreyfa mig meira. (Picture 7)
Handleggir, fótlegir og höfuð BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkunnar eru hreyfan-
leg. Axlarliðir snúast í 360° til að auðvelda að klæða dúkkuna í BABY born® fötin og úr þeim.
8. Ég kann að sofa. (Picture 8)
Augu BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkunnar lokast um leið og hún er lögð niður.
BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkan sefur.
9. Ég þarf engar rafhlöður. (Picture 9)
Allir eiginleikar sem lýstir eru hér virka á aflrænan hátt.
10. Leiðbeiningar um hreinsun: (Fig.10)
Eingöngu fullorðnir skulu hreinsa dúkkuna!
Verður BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkan ohrein er hægt að hreinsa hana að
utanverðu með rökum klút. Notkun volgs sápuvatns auðveldar þrifin.
Eftir bað og mat þarf að hreinsa slöngukerfi inni í BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm
dúkkunni strax. Ef dúkkan er ekki hreinsuð geta leifar af baðvatni, sundlaugarvatni, sjó eða
graut valdið stíflu í slöngum og geymum inni í dúkkunni.
Er dúkkan notuð yfir lengri tíma án þess að vera hreinsuð er hætta á myndun myglu.
Til að hreinsa BABY born® Soft Touch Little Girl 36cm dúkkuna rétt skal fylla pelann með
volgu vatni og mildum uppþvottalegi og setja túttuna hálfa leið upp í munn á dúkkunni og skal
Содержание 827321
Страница 1: ...827321 827338 827789 827786 828762 828779 www baby born com 827321 ...
Страница 2: ...2 ...
Страница 4: ...4 ...
Страница 5: ...5 ...
Страница 6: ...6 8 9 ...
Страница 7: ...7 Fig 10 ...
Страница 8: ...8 Fig 11 ...
Страница 72: ...72 AE ...
Страница 73: ...73 10 5 5 5 6 6 ...
Страница 74: ...74 7 7 8 8 9 9 10 10 ...
Страница 75: ...75 ...