36
37
Icelandic
Vandamál
Orsök
Lausn
Þurrktækið virkar ekki
Er rafmagnsnúran í sambandi?
Tengið tækið við rafmagn.
Er herbergishitinn yfir 32°C eða undir 5°C?
Hækkið eða lækkið hitann
Tækið fer ekki í gang
Er sían stífluð?
Hreinsið síuna
Er loftinntakið eða loftúttakið stíflað?
Hreinsa stíflur
Ekkert loftinntak
Er sían stífluð?
Hreinsið síuna
Óeðlilegur hávaði
Hallar tækið?
Færið tækið á slétt og traust yfirborð
Er sían stífluð?
Hreinsið síuna
Hámarksvinnslusvæði
40 m
2
Ráðlögð vinnusvæði
2-30 m
2
Loftflæði
120 m
3
/h
Afkastageta (við 30ºC & 80% RH)
10 lítrar
Rúmmál vatnsfötu
2,5 lítrar
Orkueinkunn
240 W
Hljóðstig
45 dB
Hitastig
+5°C til +32°C
Afl
220V-240V-50Hz
Víddir
460x250x250 mm
Þyngd
11 kg
Kælimiðill
R290
Úrræðaleit
Ef vandamál koma upp með þurrktækið skaltu skoða neðangreind úrræði. Ef ekkert af neðangreindum úrræðum virka
skaltu hafa samband við söluaðila til að fá viðhaldsþjónustu.
Tæknlýsing Wood’s MRD12
Þetta merki gefur til kynna að ekki skuli farga tækinu með öðru heimilissorpi innan Evrópu. Til að koma í veg fyrir mögulegt
umhverfistjón eða heilsutjón vegna rangrar förgunar skal koma tækinu í endurvinnslu svo að farið sé með hráefni á sjálfbæran hátt.
Þegar þú skilar tækinu skaltu nota skila- og söfnunarkerfi eða hafa samband við söluaðila tækisins. Þeir geta tekið á móti tækinu og
komið til endurvinnslu.
* Tæknilegar breytingar og úrbætur geta átt sér stað. Öll gildi eru viðmiðanir og kunna að vera breytilega
vegna utanaðkomandi aðstæðna s.s. hitastigs, loftræstingar og raka.
Содержание MRD12
Страница 1: ...Wood s dehumidifier MRD12 Users manual...
Страница 5: ...Sleep Timer Fan Speed Power Button...