
10
NOTKUN TÍMAMÆLIS
Vatnsheldi stafræni tímamælirinn fyrir eldun býður bæði upp á niður- og upptalningu í
klukkustundum, mínútum og sekúndum.
Til að stilla tímamælirinn á niðurtalningu:
• Þrýstið á Start/Stop (Byrja / Stöðva):
hnappinn til að kveikja á bakljósinu.
• Þrýstið á HR hnappinn (1) til að ákveða fjölda klukkustunda. Haldið hnappinum niðri
til að hraðspóla tölustafina (hámarksstilling: 99 klukkustundir) (4).
• Þrýstið á MIN hnappinn (2) til að ákveða fjölda mínútna. Haldið hnappinum niðri til
að hraðspóla tölustafina (hámarksstilling: 59 mínútur) (5).
• Þegar tímamælirinn hefur verið stilltur er þrýst á Start/Stop (Byrja / Stöðva):
hnappinn (3) til að hefja niðurtalninguna.
• Þegar tíminn er liðinn hljómar viðvörunarhljóð í 30 sekúndur og fyrra niðurhald
endurræsist sjálfkrafa.
MIKILVÆGT
Þegar meira en klukkustund er eftir á tímamælinum blikkar niðurtalningin,
H og M (klukkustundir og mínútur); talið er niður eftir hverri mínútu. Þegar
innan við klukkustund er eftir á tímamælinum breytist H og M í M og S
(mínútur og sekúndur) og niðurtalning með sekúndum hefst; talið er niður
eftir hverri sekúndu.
Til að hreinsa tímann:
• Þrýstið á hnappinn Start/Stop (Byrja / Stöðva):
til að kveikja á bakljósinu.
• Þrýstið á HR og MIN:
hnappana á sama tíma (1)(2).
Til að stilla tímamælirinn á upptalningu:
• Þrýstið á Start/Stop (Byrja / Stöðva):
hnappinn til að kveikja á bakljósinu.
• Þrýstið á Start/Stop (Byrja / Stöðva):
hnappinn til að hefja upptalningu. Við
upptalningu birtir skjárinn klukkustund/mínútur og mínútu/sekúndu.
• Þrýstið tvisvar á Start/Stop (Byrja / Stöðva):
hnappinn til að stöðva
tímamælinn. Upptalningin stöðvast eftir 99 klukkustundir (4), 59 mínútur (5).
Sjálfvirk slökkvun:
• Til að spara líftíma rafhlöðunnar slokknar á bakljósinu eftir 10 sekúndur. Það
slokknar að fullu á tímamælinum eftir 10 mínútur ef hann hefur ekkert verið
notaður.
Athugið: Ef tímamælirinn er notaður í aðstæðum sem eru háðar rafstöðuafhleðslu
(stöðurafmagn) geta tímastillingarnar tapast. Ef slíkt gerist skal endurstilla tímamælirinn.
Uppsetning rafhlöðu:
• Notið Phillips skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið aftan á tímamælinum (6) með því
að skrúfa réttsælis.
• Fjarlægið rafhlöðuhlífina aftan á tímamælinum (7).
• Setjið í eða skiptið um AAA rafhlöðurnar (8).
• Setjið rafhlöðuhlífina aftur á.
• Læsið rafhlöðuhólfinu með því að snúa skrúfunni rangsælis með Phillips skrúfjárni.
• Eftir að rafhlöðunum hefur verið komið fyrir birtist (
00
00) LCD skjánum.
Viðhald:
• Þrífið ekki tímamælirinn með fægilegi eða ætandi efni. Ef slíkt er gert kann það að
rispa eða eyða rafrásunum.
• Látið ekki tímamælirinn verða fyrir óhóflegu afli, skelli, ryki, hita eða raka. Slíkt
getur leitt til bilunar, styttri líftíma rafrásar, rafhlöðutjóns eða bilaðra íhluta.
• Ekki eiga við innri hluti tímamælisins. Ef slíkt er gert ógildir það ábyrgð
tímamælisins og getur valdið óþörfu tjóni á rafhlöðunni og innri hlutum.
• Látið ekki tímamælirinn verða fyrir óhóflegu beinu sólarljósi eða mikilli rigningu.
• Dýfið ekki tímamælinum í vatn.
Til að tryggja bestu afköst er ráðlagt að færa tímamælirinn inn
þegar hann er ekki í notkun.
RAD S ROŠTILJEM
4
5
1
2
3
7
6
8
Содержание performer deluxe
Страница 6: ...6 PARTS LIST LISTE DES PI CES TEILLISTE 8 5 1 2 4 3...
Страница 7: ...WWW WEBER COM 7 ASSEMBLY MONTAGE MONTAGEANLEITUNG 4 1 2 3 2 2...
Страница 9: ...WWW WEBER COM 9 A B C A B C ASSEMBLY MONTAGE MONTAGEANLEITUNG 8...
Страница 11: ...WWW WEBER COM 11 ASSEMBLY MONTAGE MONTAGEANLEITUNG 12 11 5 3 2 1 1 4 1...
Страница 15: ...WWW WEBER COM 15 ASSEMBLY MONTAGE MONTAGEANLEITUNG A B 15 16 14 2 1 1 1...
Страница 18: ...18 13 22 ASSEMBLY MONTAGE MONTAGEANLEITUNG...
Страница 29: ...WWW WEBER COM 29...
Страница 31: ...Pg Pg 7 1 2 3 4 m 1 2 m m Weber m PERFORMER DELUXE BG BULGARIAN 048BN 0014 0845...
Страница 37: ...WWW WEBER COM 7 430 460 EN417 2202 Primus Weber Q m m 1 2 m A B C A m 1 www weber com B m 2 www weber com m...
Страница 38: ...8 m A m B 1 C Char Baskets 2 D 3 E 4 m F 5 m G 5 OFF m H 25 30 OFF 2 1 3 5 4...
Страница 39: ...WWW WEBER COM 9 m m A m B 1 C Char Baskets 2 D 3 E F 4 G 5 m m m H Char Baskets I 5 OFF J 25 30 OFF 2 5 1 3 4...
Страница 41: ...WWW WEBER COM 11 m www weber com...
Страница 42: ...12 Weber www weber com m 1 m 2 3 m A B Char Baskets C Performer 3 2 1...
Страница 43: ...WWW WEBER COM 13 Performer 1 A B m A B CharBin C 2 3 D E 4 5 F G 6 m H 1 2 3 5 4 6...
Страница 44: ...14 m OFF 1 2 3 www weber com 1 m 4 5 6 1 4 5 6 3 2...
Страница 45: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 61: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 63: ...Pg Pg 7 m 1 2 3 4 m 1 2 m m Weber EL GREEK PERFORMER DELUXE 048BN 0014 0845...
Страница 69: ...WWW WEBER COM 7 430g 460g 417 Primus 2202 Weber Q m m m C A m 1 www weber com m 2 www weber com m 1 2...
Страница 70: ...8 m A m B 1 C Char Baskets 2 D 3 E 4 m F 5 m G 5 OFF m H 25 30 OFF 2 1 3 5 4...
Страница 71: ...WWW WEBER COM 9 m m A m B 1 C Char Baskets 2 D 3 E F 4 G 5 m m m H Char Baskets 5 OFF J 25 30 OFF 2 5 1 3 4...
Страница 73: ...WWW WEBER COM 11 m www weber com...
Страница 74: ...12 Weber www weber com m 1 m 2 3 m A B Char Baskets C Performer 3 2 1...
Страница 75: ...WWW WEBER COM 13 Performer venturi 1 B m A B CharBin C 2 3 D E venturi 4 5 F G 6 m H B C 1 2 3 5 4 6...
Страница 76: ...14 m OFF AA 1 2 3 AA www weber com 1 m 4 5 6 1 4 5 6 3 2...
Страница 77: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 93: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 109: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 125: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 141: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 157: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 173: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 189: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 191: ...Mohta Pg Pg 7 m 1 2 3 4 m 1 2 m m Weber UK UKRANIAN PERFORMER DELUXE 048BN 0014 0845...
Страница 192: ...2 m m m m m m m m m 60 m m m m m m m m m m m m m m m Tuck Away Tuck Away Tuck Away m m m m m m m 1 2 3 m m m m m...
Страница 198: ...8 m m B 1 C Char Baskets 2 D 3 E 4 m F 5 m G 5 OFF m H 25 30 OFF 2 1 3 5 4...
Страница 199: ...WWW WEBER COM 9 m m m B 1 C Char Baskets 2 D 3 E F 4 G 5 m m m H Char Baskets I 5 OFF J 25 30 OFF 2 5 1 3 4...
Страница 201: ...WWW WEBER COM 11 LP m www weber com...
Страница 202: ...12 Weber www weber com m 1 m 2 3 m B Char Baskets C Performer grill LP LP 3 2 1...
Страница 203: ...WWW WEBER COM 13 Performer grill 1 B m OFF B CharBin C 2 3 D 4 5 F G 6 m H B C 1 2 3 5 4 6...
Страница 204: ...14 m OFF AA 1 2 3 www weber com 1 m 4 5 6 1 4 5 6 3 2...
Страница 205: ...WWW WEBER COM 15...
Страница 207: ...WWW WEBER COM 1...