29
28
R
L
(1 click)
(1 click)
(1 click)
(2 click)
(2 sec)
(2 click)
RADDSTÝRING
Ýttu öðru hvoru megin og
haltu í eina sekúndu til að
virkja raddstýringuna.
BILANALEIT
Ef heyrnartólin virka ekki sem skyldi eða þú
ert í vandræðum með pörun, mælum við
með því að þú endurræsir búnaðinn.
1. Slökktu á báðum heyrnartólunum með
því að halda báðum tökkunum niðri í sex
sekúndur. Endurræstu þau síðan með því
að þrýsta á báðar hliðarnar og halda
þrýstingi í 13 sekúndur, þar til ljósin hætta
að blikka.
2. Settu heyrnartólin aftur í hleðslutækið
og bíddu í 10 sekúndur. Þá er búið að
endurræsa þau.
SÍMASTJÓRNUN
KVEIKT / PÖRUNARSTILLING
Þú þarft ekki að ýta á neinn takka.
Þú þarft bara að lyfta báðum eyrnatólu-
num á sama tíma og þá verða þau
sjáanleg á bluetooth listanum í tækinu
þínu. Gættu þess að lyfta seinna eyrnatóli-
nu innan 15 sekúndna frá því þú lyftir
því fyrra.
TÓNLIST STJÓRNAÐ
Spila / Hlé = Ýttu einu sinni á takkann
Næsta lag = Ýttu tvisvar sinnum á R-takkann
Fyrra lag = Ýttu tvisvar sinnum á L-takkann
Íslenska
Íslenska
Frekari upplýsingar og FAQ á
www.sudio.com/faq
Содержание Tolv R
Страница 1: ...Owner s Manual Sudio Tolv R True Wireless Earphones TOLV R...
Страница 26: ...51 50 HFPv1 7 HSPv1 2 A2DPv1 3 AVRCPv1 6 SPP1 2 WEEE...
Страница 27: ...53 52 R L 1 click 1 click 1 click 2 click 2 sec 2 click 1 10 2 R L www sudio com faq...
Страница 29: ...57 56 R L 1 click 1 click 1 click 2 click 2 sec 2 click 1 6 13 2 10 1 Tolv 15 1 R 2 L 2 FAQ www sudio com faq...
Страница 30: ...59 58 V5 0 class II HFPv1 7 HSPv1 2 A2D Pv1 3 AVRCPv1 6 SPP1 2 10 5 5 5 5 2 3 7V 50mAh 10 40 C 500mAh WEEE...
Страница 31: ...61 60 R L 1 click 1 click 1 click 2 click 2 sec 2 click 1 6 13 2 10 15 1 www sudio com faq...
Страница 32: ...63 62 V5 0 class II HFPv1 7 HSPv1 2 A2DPv1 3 AVRCPv1 6 SPP1 2 10 5 5 5 5 2 3 7V 50mAh 10 40 C 500mAh WEEE...
Страница 33: ...65 64 COUNTRY COUNTRY R L 1 click 1 click 1 click 2 click 2 sec 2 click 1 6 13 2 10 1 15 www sudio com faq...
Страница 35: ...69 68 R L 1 click 1 click 1 click 2 click 2 sec 2 click 1 6 13 2 10 1 R 2 L 2 1 Bluetooth 15 www sudio com faq...
Страница 36: ...71 70 Bluetooth V5 0 II HFPv1 7 HSPv1 2 A2DPv1 3 AVRCPv1 6 SPP1 2 15 7 7 1 5 50 5 10 40 C 500 WEEE...
Страница 37: ...73 72 R L 1 click 1 click 1 click 2 click 2 sec 2 click 1 2 10 R L 1 Bluetooth 15 FAQ www sudio com faq...
Страница 40: ...For more information visit www sudio com faq...