![Sprintus CRAFTIX L Скачать руководство пользователя страница 75](http://html1.mh-extra.com/html/sprintus/craftix-l/craftix-l_original-user-manual_1351927075.webp)
I
75
m
Hvers kyns notkun sem ekki samrýmist ráðlagðri notkun
getur falið í sér hættu og ætti því að forðast.
m
Tækið verður að vera rétt uppsett áður en notkun hefst.
Einnig skal athuga að síueiningin (síuhylki og aðrir hlutar)
er rétt sett upp og tryggilega fest.
m
Athugið hvort rafmagnsinnstungan samrýmist klónni á
tækinu.
m
Þegar tækið er notað skal forðast að færa ryksuguopið
nálægt viðkvæmum líkamshlutum svo sem augum, munni,
eyrum, o.sv.frv.
m
Ryksugan er hönnuð til að hreinsa bæði þurr og vot yfir
-
borð á gólfum og veggjum.
m
Sprengihætta og brunahætta! Eftirfarandi efni má ekki
ryksuga undir nokkrum kringumstæðum:
• Efni sem hafa komið í snertingu við leysiefni
• Sprengifimt ryk
• Eldfimir vökvar, t.d. bensín, olía, spritt, áfengi, leysiefni
• Efni með hitastig yfir 45 °C
m
Þetta tæki ber ekki að nota á svæðum sem eru vernduð
gegn rafstöðuafhleðslu.
m
Notið aðeins upprunalega fylgihluti með þessu tæki.
m
Skiljið tækið ekki eftir í gangi.
m
Ef einhvers konar vökvi eða froða byrjar að leka út skal
drepa á ryksugunni strax.
m
Ekki ryksuga upp neina vökva sem gætu skemmt tækið.
m
Ákjósanlegur lofthiti er á milli -10 °C og +30 °C
m
Ákjósanlegt er að viðhald og viðgerðir sé einungis í hön
-
dum fagmanna og að öllum aukahlutum sé skipt út fyrir
upprunalega aukahluti.
m
Hvers kyns breytingar á tækinu eru ekki leyfilegar. Brey
-
tingar geta leitt til bruna og meiðsla, þ.m.t. dauðsföll, auk
þess að ábyrgðin fellur úr gildi.
m
Framleiðandi neitar allri ábyrgð á skemmdum eða meiðs-
lum sem stafa af ástæðum sem varað er við í þessum
öryggis- og notkunarleiðbeiningum, eða ef tækið hefur
verið notað á óviðeigandi hátt.
M
M
M
M
VARÚÐ! Heilsuvá stafar af ryki í þessu tæki. Tæming og
viðhald, þ.m.t. að skipta um ryksugupoka, á aðeins að vera í
höndum fagmanna með viðeigandi hlífðarbúnað. Ekki kveikja á
tækinu fyrr en síukerfið hefur verið uppsett að fullu.
Ryksuga má allar tegundir af ryki upp að rykflokki L með þes
-
sari ryksugu.
.
VARÚÐ! Heilsuvá stafar af ryki í þessu tæki. Tæming og
viðhald, þ.m.t. að skipta um ryksugupoka, á aðeins að vera í
höndum fagmanna með viðeigandi hlífðarbúnað. Ekki kveikja
á tækinu fyrr en síukerfið hefur verið uppsett að fullu og búið er
að athuga hvort rúmtaksstreymið virki sem skyldi.
Ryksuga má allar tegundir af ryki upp að rykflokki M með þes
-
sari ryksugu. Það er brot á lögum að nota ekki ryksöfnunar-
poka.
Содержание CRAFTIX L
Страница 123: ...I 123 m m m m m m m 45 C m m m m m m 10 C 30 C m m m M M M M L M...
Страница 130: ...130 I M L 1 CraftiX M additional CraftiX M L 35l 50l 2 5 m 38 mm...
Страница 134: ...134 I 19 Trocknen lassen Let it dry 17 18 16...
Страница 135: ...I 135 20 21 Transport 22 23...
Страница 136: ...136 I Einsetzen entfernen Entsorgungsbeutel Insert remove disposal bag 24 25 26 27 28...
Страница 137: ...I 137 Montage Filterpatrone Mounting filter cartridge 31 1 2 3 2x 360 29 30 33 32 2...
Страница 141: ...Notizen Notes I 141...
Страница 142: ...Notizen Notes I 142...
Страница 143: ...Notizen Notes 143 I...