![ProKlima GPC10AL Скачать руководство пользователя страница 223](http://html1.mh-extra.com/html/proklima/gpc10al/gpc10al_operating-instructions-manual_1614290223.webp)
UPPSETNING GLUGGASPJALDS
Aukahlutir uppsetningar gluggaspjalds
1
Gluggarammi (3)
2
Gluggafesting
3
Svampur A
4
Svampur B (2)
Valkvæ ður aukabúnaður
5
Stoð (2)
6
Regnhlí
f
7
Varnarrist
8
Skrúfa (2)
9
Bolti (4x)
10
Skinna (4x)
11
Spenniskí
fa (4x)
12
Ró (4x)
Uppsetning með renniglugga sem er minna en 20,5” (520 mm) að hæð
1.
Skerið svamp
B
(límborinn) í rétta
lengd og festið hann við
rennigluggann.
2. Fjarlæ gið stillispjaldið (a) frá
gluggaspjaldinu (b) og skerið
gluggaspjaldið í sömu breidd og
gluggann.
3. Opnið rennigluggann og setið
gluggaspjaldið á gluggarammann.
Festið gluggaspjaldið (b) á
gluggarammann með 2 skrúfum.
4. Rennið stillispjaldinu til að passa við
hæ ð gluggarammans.
5. Festið gluggaspjaldið á
gluggarammann með 3 skrúfum.
6. Setjið samskeyti
hitaútstreymispípunnar inn í opið
á gluggaspjaldinu og herðið.