Kynning á hnöppum fjarstýringar
Ath.:
● Þegar kveikt hefur verið á rafmagni mun loftræ stitæ kið gefa frá sér hljóð og
aðgerðaljós „ “ kviknar (rautt ljóst). Eftir það er hægt að nota loftræstitækið með
fjarstýringunni.
● Þegar kveikt er, í hvert sinn sem ýtt hefur verið á hnapp á fjarstýringunni þá
blikkar tá
knmerkið „
“ á fjarstýringunni einu sinni. Loftræstitækið mun gefa frá
sér hljóð sem gefur til kynna að merki hafi verið sent til þess.
● Þegar slökkt er, þá sýnir skjár fjarstýringar stillt hitastig.
Þegar kveikt er, þá sýnir skjár fjarstýringar samsvarandi tákn ræ siaðgerðar.
1
ON/OFF hnappur
Með því að ýta á þennan hnapp er kveikt eða slökkt á loftræ stitæ kinu. Þegar kveikt
hefur verið á tækinu kviknar á aðgerðaljósi „ “ á tækinu (grænt ljós. Litur gæti verið
mismunandi eftir gerðum) og tæ kið gefur frá sér hljóð.
2
MODE hnappur
Sé ýtt á þennan hnapp er hæ gt að velja óskaða notkunarstillingu.
● Í sjálfvirkri stillingu mun loftræstitækið starfa sjálfvirkt samkvæmt
umhverfishitastigi. Ekki er hæ gt að breyta stilltu hitastigi né sýna það. Ýtið á
„FAN“ hnappinn til að stilla viftuhraða.
● Þegar kælistilling hefur verið valin þá starfar loftræ stitæ kið í kæ listillingu. Kveikt
er á ljósinu fyrir kælingu „
“ á tækinu. Ýtið síðan á „+“ eða „-“ hnapp til að
breyta stilltu hitastigi. Ýtið á „FAN“ hnappinn til að stilla viftuhraða.
● Þegar valin er þurrkstilling mun loftræ stitæ kið starfa í þurrkstillingu með lágum
viftuhraða. Kveikt er á þurrkljósinu „
“ á tækinu. Í þurrkstillingu er ekki hægt að
breyta viftuhraða.
● Þegar viftustilling hefur verið valin þá starfar loftræstitækið aðeins í viftustillingu.
Slökkt er á öllum stilliljósum á tæ kinu. Kveikt er á aðgerðaljósi. Ýtið á
„FAN“ hnappinn til að stilla viftuhraða.
● Þegar hitunarstilling hefur verið valin þá starfar loftræstitækið í hitunarstillingu.
Kveikt er á hitunarljósinu „
“ á tækinu. Ýtið síðan á „+“ eða „-“ hnapp til að
breyta stilltu hitastigi. Ýtið á „FAN“ hnappinn til að stilla viftuhraða. (aðeins kæli-
og hitunartæ ki)