![ProKlima GPC10AL Скачать руководство пользователя страница 210](http://html1.mh-extra.com/html/proklima/gpc10al/gpc10al_operating-instructions-manual_1614290210.webp)
Kynning á hnöppum fjarstýringar
Ath.:
Til að hindra að það komi kaldur blástur þegar hitunarstilling er ræst þá mun innri vifta
blása í
1-5 mí
n. (Nákvæmur tí
mi fer eftir lofthita innandyra)
Stillingarsvið hitastigs á fjarstýringu: 16
℃
-30
℃
. Stillisvið viftuhraða: Sjálfvirkt, lí
till
hraði, meðalhraði og mikill hraði.
3
„+“ eða „-“ hnappur
● Í hvert sinn sem ýtt hefur verið á „+“ eða „-“ er hitastigið hækkað eða lækkað um 1°C . Sé
„+“ eða „-“ hnappi haldið í 2 sek. mun stillt hitastig á fjarstýringu breytast hratt. Sleppið
hnappinum þegar óskuðu hitastigi er náð. Hitastigsví
sir tækisins mun einnig breytast
samkvæmt því
. (Ekki er hægt að stilla hitastig í
sjálfvirkri stillingu)
● Hægt er að stilla tíma með „+“ og „-“ hnöppum í TÍMASTILLIR-KVEIKT, TÍMASTILLIR-
SLÖKKT og klukkustillingu. (Sjá „TIMER hnappur“ fyrir nánari upplýsingar um stillingu)
4
FAN hnappur
Sé ýtt á þennan hnapp fer breyting vifturhraða í
hring samkvæ mt: Sjálfvirkt (AUTO),
lí
till (
), meðal (
), mikill (
).
Ath.:
● Í AUTO hraðastillingu, þá mun IDU viftumótor stilla viftuhraðann (mikill, meðal eða
lí
till hraði) samkvæ mt umhverfishitastigi.
● Í þurrkstillingu er notaður lítill viftuhraði.
5
hnappur
6
hnappur
(ekki tiltæ kt á þessu tæ ki)
(ekki tiltæ kt á þessu tæ ki)
7
HEALTH SAVE hnappur
HEILSUAÐGERÐ:
Sé ýtt á HEALTH hnapp fer breytingin í
hring samkvæ mt neðangreindu:
„HEALTH“→„AIR“→„AIR HEALTH“→„ekkert sýnt“
● Þegar „HEALTH“ er valið á fjarstýringu þá er heilsuaðgerðin ræst.
● Þegar „AIR“ er valið á fjarstýringu þá er loftaðgerðin ræst. (ekki tiltækt á þessu tæki)
● Þegar „AIR HEALTH“ er valið á fjarstýringu þá eru loft- og heilsuaðgerðirnar ræstar.
● Þegar ekkert er sýnt á skjá fjarstýringar þá er slökkt á loft- og heilsuaðgerðum.