- 52 - FN-110013.3 / FN-110013.4
HLUTALÝSING
1.
Fram viftuhlíf
2.
Hlífarskrúfa
3.
Hlífa festingar
4.
Blaðskrúfa
5.
Blað
6.
Netskrúfa
7.
Aftur viftuhlíf
8.
Mótorás
9.
Aftur skel
10.
Sveiflu takki
11.
Hraðarofi
12.
Festiskrúfa
13.
Hæ ðarstillingar rör
14.
Festistykki
15.
Standrör
16.
Standbotn
LEIÐ BEININGAR FYRIR SAMSETNINGU
** Vinsamlegast setjið saman á réttan hátt samkvæ mt eftirfarandi leiðbeiningum.
1.
Setjið standinn saman
Festu standskaftið á stundgruninn.
Skrúfið standrörið (15) á standbotninn (16).
2.
Samsetning á standi
Togið út hæ ðarstillingarrörið (13) og festið festistykkið (14).
Festið viftustykkið og hæ ðarstillingarrörið saman með festiskrúfunni (12) og stillið af.
3.
Samsetning á aftari viftuhlíf
Festu hlífina með skrúfunum (6) rangsæ lis þannig að þæ r snúi út.
Festu aftari hlífina (7) á stoðirnar tvæ r framan á vélarhylkinu.
Festu skrúfurnar á hlífinni þéttingsfast réttsæ lis.
4.
Samsetning á viftublaði
Festu viftublaðið á skaftið og gakktu úr skugga um að það læ sist rétt í klemmuna á skaftinu.
Skrúfið blaðskrúfuna á ásinn. Ath.: Blaðskrúfuna á að skrúfa rangsæ lis til að festa.
5.
Samsetning á fremri viftuhlíf
Setjið krókinn á fremri viftuhlífinni ofan á aftari viftuhlífina.
Festið fremri viftuhlífina við þá aftari og lokið svo smellunum með því að nota viðeigandi skrúfur til þess að
festa hlífarnar saman.
3.
4.
5.
Содержание FN-110013.3
Страница 1: ......
Страница 7: ...6 FN 110013 3 FN 110013 4 Bulgarian 1 8 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11...
Страница 8: ...7 FN 110013 3 FN 110013 4 12 13 8 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23...
Страница 9: ...8 FN 110013 3 FN 110013 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 15 16 2 13 14 12 3 6 7 4 5 3 4 5...
Страница 75: ...74 FN 110013 3 FN 110013 4 Russian 1 8 2 3 4 5 6 7 8 9 10...
Страница 76: ...75 FN 110013 3 FN 110013 4 11 12 13 8 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23...
Страница 77: ...76 FN 110013 3 FN 110013 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 15 16 2 13 14 12 3 6 7 4 5 3 4 5...