0
heyrnartjóni er að nota þægilegar heyrnarhlífar sem eru miðaðar við það hávaðastig
sem dvalist er í.
• Besta verndin fæst með því að færa hárið frá eyrum þannig að þéttihringirnir falli
vel að höfðinu. Gleraugnaspangir verða að vera eins þunnar og mögulegt er og
falla þétt að höfðinu.
• Hávaðadeyfingin er mest þegar hljóðneminn á heyrnartólunum er hafður að
lágmarki um mm frá vörum.
• Hreinsaðu heyrnartólin reglubundið með tusku og volgu vatni.
ATH! Ekki má
dýfa heyrnartólunum í vökva
!
• Heyrnartólin geta orðið lélegri með tímanum. Því þarf að rannsaka þau með
reglulegu millibili þannig að ekki myndist sprungur og hljóðleki. Við stöðuga
notkun þarf oft að skoða þéttihringina.
• Geymið heyrnartólin ekki við meiri hita en +55 ºC, t.d. í sól við bílrúðu eða í
glugga.
• Viss efnafræðileg efni geta haft slæm áhrif á vöruna. Nánari upplýsingar má fá
hjá framleiðanda.
G) DEYFIGILDI
Heyrnarhlífarnar hafa verið prófaðar og viðurkenndar í samræmi við PPE-tilskipunina
89/686/EEC ásamt viðeigandi köflum í Evrópustöðlum EN 352-1:1993 og EN352-6:
2002. Vottunarskjalið er gefið út af Finnsku vinnueftirlitsstofnuninni, Topeliuksenkatu
4, FI-0050 Helsinki, Finland ID#040.
Útskýring á töflum um deyfigildi: 1) Tíðni i Hz. 2) Meðalgildi deyfingar í dB. 3)
Staðalfrávik í dB. 4) Meðalverndargildi (APV).
FYLGIHLUTIR
Hálshljóðnemi MT9
Auðvelt að tengja og nota þegar ekki er óskað eftir hljóðnema á armi.
Mike protector – hljóðnemahlíf HYM1000
Vind-, regn- og hreinsihlíf sem veitir góða vernd og eykur líftíma hljóðnemans.
Pakkning inniheldur u.þ.b. 5 metra lengju til um 50 skipta.
Vindhlíf fyrir MT70-hljóðnema M40/1
Virkar vel gegn vindgnauði. Eykur líftíma hljóðnemans og hlífir honum. Í hverjum
pakka er ein hlíf.
Clean – einnota hlífar HY100A
Einnota snyrtilegar hlífar sem auðvelt er að setja á þéttihringina. Í hverjum pakka eru
u.þ.b. 00 pör.
Festiklemma TKFL01
Notist eftir þörfum til að festa tengisnúru við föt.
Geymslupoki fyrir FP9007 heyrnartól
Hlífir heyrnartólunum við flutninga og geymslu.
VARAHLUTIR
Hreinsibúnaður HY79
Hreinsibúnaður fyrir heyrnartól sem auðvelt er að skipta um. Um er að ræða tvo
rakaklúta og hraðvirka þéttihringi. Það ber að skipta reglubundið um til að tryggja
stöðuga deyfingu, gott hreinlæti og þægindi. Skiptið út a.m.k. tvisvar á ári við stöðuga
notkun.
Hljóðnemi MT70
Sambyggður hljóðnemaarmur með styrkstýrðum hljóðnema sem auðvelt er að
tengja við heyrnartólin.
Содержание MT7H79F-01 GB
Страница 34: ...32 NOTES ...