
Ekki gera neitt sem getur skaðað AC snúruna, AC klóna
eða AC millistykkið
Ekki skaða né breyta snúrunni, setja hana nálægt heitum
verkfærum, beygja, snúa uppá, né toga fast í hana, ekki
setja þunga hluti ofan á hana né vefja henni þétt saman.
Áframhaldandi notkun skemmdrar snúru kann að orsaka
bruna, skammhlaup eða ra
ost.
Takið ekki né setjið AC klóna í samband með blautar
hendur
Það getur orsakað ra
ost.
Hreinsið ryk og annað rusl reglulega af AC klónni
Ef ryk eða annað rusl safnast fyrir á klónni getur raki og
annað orsakað bilun í einangrun, sem getur leitt af sér
bruna.
y
Takið klóna úr sambandi og þurrkið af henni með þurrum
klút.
Takið klóna úr sambandi ef tölvan er ekki í notkun í langan
tíma.
Setjið gjörvalla AC klóna í samband
If gjörvöll klóin er ekki sett í samband, getur það leitt af sér
bruna af völdum ofhitnunar eða ra
ost.
y
Notið ekki skemmda kló né lausa AC innstungu.
Lokið tenglalokinu þéttingsfast þegar þessi vara
er notuð þar sem mikið vatn er, eða raki, gufa, ryk,
olíuútblástur, o.s.frv.
Innsetning óþekktra hluta getur leitt af sér bruna eða ra
ost.
y
Ef óþekktur hlutur hefur fundið sér leið inn, slökkvið
þá strax á tölvunni og takið AC klóna úr sambandi, og
fjarlægið svo rafhlöðupakkann. Ha
ð síðan samband við
viðgerðaþjónustuna.
Takið þessa vöru ekki í sundur
Innan í vörunni eru háspennu svæði sem geta ge
ð ra
ost ef
þau eru snert. Snertið ekki pinnana né straumrásar spjöldin
innan í tölvunni, og ley
ð utanaðkomandi hlutum ekki að
koma í tölvuna.
Að endurgera eða taka í sundur tölvuna getur leitt af sér
bruna.
Haldið SD minniskortum frá ungabörnum og litlum
börnum
Ef þau kyngja þeim óvart orsakar það líkamstjón.
Ef minniskortum er óvart kyngt, leitið þá umsvifalaust til
læknis.
Setjið vöruna ekki á óstöðugan
öt
Ef jafnvægi raskast getur varan dottið um koll eða skollið
niður, og orsakað tjón.
Forðist uppstö
un
Ef jafnvægi raskast getur varan dottið um koll eða skollið
niður, og orsakað tjón.
Skiljið vöruna ekki eftir í háhita umhver
, eins og í
sólhitaðri bifreið, í langan tíma
Ef varan er skilin eftir þar sem hitastig er afar hátt, eins og
í sólhitaðri bifreið eða í beinni sól, þá getur það a
agað
y
rbygginguna og/eða leitt af sér vanda fyrir partana að
innan. Áframhaldandi notkun í slíkum aðstæðum getur leitt
af sér skammhlaup eða skemmdir á einangrun, o.s.frv., sem
geta svo leitt af sér bruna eða ra
ost.
Haldið um klóna þegar AC klóin er tekin úr sambandi
Ef togað er í snúruna kann það að skaða snúruna, sem getur
leitt af sér bruna eða ra
ost.
Hrey
ð þessa vöru ekki meðan að AC klóin er í
sambandi
AC snúran getur skemmst, og leitt af sér bruna eða ra
ost.
y
Ef AC snúran er skemmd, takið þá AC klóna umsvifalaust
úr sambandi.
Notið einungis tilgreint AC millistykki með þessari vöru
Ef notað er annað AC millistykki en það sem fylgir (með
vörunni þinni eða látið í té af Panasonic) þá getur það leitt af
sér bruna.
Látið AC millistykkið ekki verða fyrir þungu höggi
Ef AC millistykkið er notað eftir þungt högg, eins og að detta,
getur það leitt af sér ra
ost, skammhlaup eða bruna.
Takið 10-15 mínútna hlé á hverri klukkustund
Samfelld notkun þessarar vöru í langan tíma getur haft
skaðleg áhrif á heilsu augna eða handa.
Hækkið ekki hljóðstyrkinn hátt þegar heyrnartól eru
notuð
Ef hlustað er á háum hljóðstyrk í langan tíma getur það áreitt
eyrun um of og leitt af sér heyrnartap.
Notið mótaldið með venjulegri símalínu
Tenging í innanhússímalínu (með straumrofa frá staðnum)
fyrirtækis eða viðskiptaskrifstofu, o.s.frv., eða í stafrænan
almenningssíma, eða notkun í landi eða á svæði sem tölvan
styður ekki, kann að orsaka bruna eða ra
ost.
Tengið ekki símalínu eða netkapal, annan en þann sem
tiltekinn er, við LAN tenginguna
Ef LAN tengingin er tengd við netker
eins og þau sem talin
eru upp hér að neðan getur það orsakað bruna eða ra
ost.
y
Netker
önnur en 1000BASE-TX, 100BASE-TX eða
10BASE-T
y
Símalínur (símalínur, innanhússsímalínur (með straumrofa
á staðnum), stafrænir almenningssímar, o.s.frv.)
Látið húð ekki vera óvarða við þessa vöru í langan tíma
Ef varan er notuð meðan húðin er óvarin gagnvart hitaleiðara
hennar eða AC milliskykkinu í langan tíma, getur það
orsakað lághita bruna.
z
Setjið tölvuna ekki nálægt sjónvarps- eða útvarpsviðtæki.
z
Haldið tölvunni í fjarlægð frá segulstáli. Gögn sem geymd
eru á harðdiskinum geta glatast.
Tengikapall
Notkun tengikapals sem er lengri en 3 m. er ekki ráðlögð.
Lesið mig fyrst
107
CF-19̲Safety Booklet.indd 107
CF-19̲Safety Booklet.indd 107
2007/03/20 15:12:54
2007/03/20 15:12:54
Содержание CF-19E Series
Страница 192: ...CF 19 Safety Booklet indd 192 CF 19 Safety Booklet indd 192 2007 03 20 15 15 51 2007 03 20 15 15 51 ...
Страница 193: ...CF 19 Safety Booklet indd 193 CF 19 Safety Booklet indd 193 2007 03 20 15 15 55 2007 03 20 15 15 55 ...
Страница 194: ...CF 19 Safety Booklet indd 194 CF 19 Safety Booklet indd 194 2007 03 20 15 16 00 2007 03 20 15 16 00 ...
Страница 195: ...CF 19 Safety Booklet indd 195 CF 19 Safety Booklet indd 195 2007 03 20 15 16 04 2007 03 20 15 16 04 ...
Страница 196: ...CF 19 Safety Booklet indd 196 CF 19 Safety Booklet indd 196 2007 03 20 15 16 08 2007 03 20 15 16 08 ...
Страница 197: ...CF 19 Safety Booklet indd 197 CF 19 Safety Booklet indd 197 2007 03 20 15 16 13 2007 03 20 15 16 13 ...
Страница 198: ...CF 19 Safety Booklet indd 198 CF 19 Safety Booklet indd 198 2007 03 20 15 16 17 2007 03 20 15 16 17 ...
Страница 199: ...CF 19 Safety Booklet indd 199 CF 19 Safety Booklet indd 199 2007 03 20 15 16 22 2007 03 20 15 16 22 ...