
►
Notið ekki ef viðkomandi er með ofnæmi fyrir hita.
►
Ef grunur leikur á um húðertingu skal ekki halda notkun vörunnar
áfram.
ÁBENDING
Notkun slitinnar eða skemmdrar vöru
Takmörkuð virkni
►
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að kanna hvort slit eða skemmdir finnist
á vörunni og ganga úr skugga um rétta virkni hennar fyrir hverja notkun.
►
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að ekki skuli nota vöruna ef hún eða
hluti hennar ber einhver merki um slit (s.s. spurngur, afmyndun eða
ófullnægjandi snið) eða skemmdir.
>
Opnið alla frönsku rennilásana á hlífinni.
1) Togið hlífina yfir framhandlegginn (sjá mynd 2).
2) Staðsetjið púða hlífarinnar
5 cm
fyrir neðan olnbogaliðinn.
3) Togið það þétt í reim franska rennilássins að setja megi einn fingur undir
hana (sjá mynd 3).
4.3 Hreinsun
ÁBENDING
Notkun rangra hreinsiefna
Hætta er á að spelkurnar skemmist vegna notkunar rangra hreinsiefna
►
Hreinsið spelkurnar einungis með samþykktum hreinsiefnum.
Hreinsið hlífina reglulega.
1) Festið alla frönsku rennilásana.
2) Ráðlegging: Notið þvottavélapoka eða net.
3) Þvoið hlífina í
40 °C
heitu vatni með venjulegu mildu hreinsiefni. Notið
ekki mýkingarefni. Skolið vandlega.
4) Látið þorna. Látið hlífina ekki vera í beinum hita (t.d. í beinu sólarljósi eða
í/á ofni).
5 Förgun
Vörunni verður að farga í samræmi við gildandi lög og reglur hvers lands.
6 Lagalegar upplýsingar
Öll lagaleg skilyrði eru háð viðkomandi landslögum í notkunarlandinu og
kunna að vera mismunandi samkvæmt því.
Ottobock | 55
Содержание 4061
Страница 2: ...2 Ottobock...
Страница 3: ...1 2 3 Ottobock 3...
Страница 57: ...2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 3 3 1 3 2 3 4 Ottobock 57...
Страница 58: ...4 58 Ottobock...
Страница 59: ...4 1 4061 Epi Forsa 1 2 9015 Elbow Support 4 2 1 2 2 5 cm 3 3 Ottobock 59...
Страница 60: ...4 3 1 2 3 40 C 4 5 6 6 1 6 2 CE 93 42 VII 60 Ottobock...
Страница 66: ...2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 3 3 1 3 2 3 4 66 Ottobock...
Страница 67: ...4 Ottobock 67...
Страница 68: ...4 1 4061 Epi Forsa 1 2 9015 Elbow Support 4 2 1 2 2 5 68 Ottobock...
Страница 69: ...3 3 4 3 1 2 3 40 C 4 5 6 6 1 6 2 93 42 IX Ottobock 69...
Страница 70: ...I VII 70 Ottobock...
Страница 71: ...Ottobock 71...