
ÁBENDING
Röng notkun og breytingar
Breytingar eða tap á virkni sem og skemmdir á vörunni
►
Notið vöruna einungis með aðgát og til þess sem hún er ætluð.
►
Breytið vörunni ekki á rangan hátt.
ÁBENDING
Snerting við smyrsl, krem eða aðrar vörur sem innihalda olíu eða
sýrur
Ónógur stöðugleiki vegna skertrar virkni efnisins
►
Ekki láta vöruna komast í snertingu við smyrsl, krem eða aðrar vörur
sem innihalda olíu eða sýrur.
4 Meðhöndlun
UPPLÝSINGAR
►
Læknir segir yfirleitt til um hvenær og hve lengi skal nota vöruna á
hverum degi.
►
Einungis þjálfað starfsfólk má sjá um upphaflega mátun og notkun
vörunnar.
►
Gefið sjúklingnum leiðbeiningar um notkun og meðhöndlun vörunnar.
►
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að leita tafarlaust til læknis ef hann
verður var við óeðlilegar breytingar (t.d. versnandi kvilla).
4.1 Val á stærð
4061 Epi Forsa
1) Mælið ummál olnbogans.
2) Ákvarðið stærð stoðar (sjá töflu með stærðum).
9015 olnbogahlíf
Hlífin fæst í einni stærð sem passar fyrir alla.
4.2 Notkun
VARÚÐ
Röng notkun eða of mikil hersla
Erting í húð vegna ofhitunar, þrýstingur á afmörkuðum stöðum vegna of
mikillar herslu
►
Tryggið að hlífin séu notuð rétt og passi.
54 | Ottobock
Содержание 4061
Страница 2: ...2 Ottobock...
Страница 3: ...1 2 3 Ottobock 3...
Страница 57: ...2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 3 3 1 3 2 3 4 Ottobock 57...
Страница 58: ...4 58 Ottobock...
Страница 59: ...4 1 4061 Epi Forsa 1 2 9015 Elbow Support 4 2 1 2 2 5 cm 3 3 Ottobock 59...
Страница 60: ...4 3 1 2 3 40 C 4 5 6 6 1 6 2 CE 93 42 VII 60 Ottobock...
Страница 66: ...2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 3 3 1 3 2 3 4 66 Ottobock...
Страница 67: ...4 Ottobock 67...
Страница 68: ...4 1 4061 Epi Forsa 1 2 9015 Elbow Support 4 2 1 2 2 5 68 Ottobock...
Страница 69: ...3 3 4 3 1 2 3 40 C 4 5 6 6 1 6 2 93 42 IX Ottobock 69...
Страница 70: ...I VII 70 Ottobock...
Страница 71: ...Ottobock 71...