Samræmisyfirlýsing Evrópusambandsins
Samræmi Evrópusambandsins
ESB-tengiliður: Lenovo, Einsteinova 21, 851 01 Bratislava, Slovakia
1588
Samræmi við tilskipun um fjarskiptabúnað og endabúnað til
fjarskipta
Þessi vara er í samræmi við grunnkröfur og önnur viðeigandi ákvæði í tilskipun
varðandi fjarskiptabúnað og endabúnað til fjarskipta 1999/5/EB.
Samræmisyfirlýsinguna má
fyrirvara varðandi regluverk
sem hægt er að sækja á
hjálparvefsvæði. Frekari upplýsingar má finna í hlutanum „Niðurhal á fylgigögnum“ í
þessu skjali.
ATH: Tilskipun 1999/5/EB er í gildi fram að umbreytingafresti fyrir tilskipun
2014/53/EB um fjarskiptabúnað (RED), hinn 12. júní 2017. Að því lokun kemur
tilskipun 2014/53/EB í stað tilskipunar 1999/5/EB.
Merki fyrir samhæfni í Evrasíu
136