
Heildarsvæði sem þarf til notkunar ³
W3*
mm
548
D3
mm
1071
³ hæð, breidd og dýpt heimilistækisins ásamt
handfangi, auk rýmisins sem þarf til að
tryggja rétt loftflæði fyrir kæliloft, auk
svæðisins sem nauðsynlegt er svo að hurðin
geti opnast við lágmarkshorn sem
nauðsynlegt er til að fjarlægja allan innri
búnað
* ásamt breidd neðstu hurðalamanna (8
mm)
Staðsetning
Til að tryggja rétta virkni heimilistækisins,
ætti ekki að setja það upp nálægt hitagjöfum
(ofnum, eldavélum, hellum) eða á stað sem
verður fyrir beinu sólarljósi. Gakktu úr
skugga um að loftflæði sé gott aftan við
skápinn.
Tækið á að setja upp á þurrum, vel
loftræstum stað innandyra.
Þetta tæki er ætlað til notkunar við
umhverfishita á bilinu 10°C til 43°C.
Eingöngu er hægt að ábyrgjast
rétta virkni heimilistækisins sé
það notað á þessu hitabili.
Ef þú hefur einhverjar efasemdir
varðandi uppsetningu
heimilistækisins, skaltu
vinsamlegast ráðfæra þig við
seljanda, þjónustuverið okkar eða
næstu viðurkenndu
þjónustumiðstöð.
Það verður að vera hægt að taka
heimilistækið úr sambandi við
rafmagn. Innstungan verður því
að vera aðgengileg eftir
uppsetningu.
Rafmagnstenging
• Áður en stungið er í samband, þarf að
ganga úr skugga um að sú spenna og
tíðni sem sýnd eru á merkiplötunna
samræmist heimilisrafmagninu.
• Heimilistækið verður að vera jarðtengt.
Kló rafmangssnúrunnar er með snertu
sem er ætluð til þess. Ef innstungan á
heimilinu er ekki jarðtengd, þarf að
jarðtengja heimilistækið í aðskilda jörð til
að uppfylla núgildandi reglugerðir. Hafið
samband við fagmenntaðan rafvirkja.
• Framleiðandi hafnar allri ábyrgð ef
ofangreindum öryggisráðstöfunum er
ekki fylgt.
• Þetta heimilistæki samræmist EBE
tilskipunum.
Viðrunarkröfur
Nauðsynlegt er að tryggja nægilegt loftflæði
fyrir aftan tækið.
5 cm
min.
200 cm
2
min.
200 cm
2
VARÚÐ! Sjá
uppsetningarleiðbeiningar
varðandi uppsetningu.
Viðsnúningur hurðar
Vinsamlegast skoðaðu sérstakt skjal með
leiðbeiningum um uppsetningu og
viðsnúning hurðar.
VARÚÐ! Við hvert þrep í
viðsnúningi hurðar skal gæta
þess að verja gólfið gegn rispum,
með slitsterku efni.
ÍSLENSKA
31
Содержание SVALNA
Страница 1: ...SVALNA GB IS...
Страница 3: ...ENGLISH 4 SLENSKA 24...
Страница 45: ......
Страница 46: ......
Страница 47: ......
Страница 48: ...211627672 B 492021 Inter IKEA Systems B V 2021 21552 AA 2242521 3...