
•
Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér
ekki með heimilistækið.
•
Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á
heimilistækinu án eftirlits.
•
Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á
viðeigandi hátt.
Almennt öryggi
•
Þetta heimilistæki er eingöngu fyrir geymslu á mat og
drykkjum.
•
Þetta heimilistæki er hannað til notkunar innanhúss á
heimilum.
•
Þetta heimilistæki má nota á skrifstofum, í herbergjum
hótela, herbergjum gestahúsa, bændagistingum og öðrum
sambærilegum gistirýmum þar sem notkun er ekki meiri en
almenn heimilisnotkun.
•
Til að forðast spillingu matvæla skal virða eftirfarandi
leiðbeiningar:
–
Hafðu hurðina ekki opna um lengri tíma;
–
hreinsaðu reglubundið fleti sem geta komist í snertingu
við matvæli og aðgengileg frárennsliskerfi;
–
geymdu hrátt kjöt og fisk í hentugum ílátum í
kæliskápnum þannig að það komist ekki í snertingu við
eða leki niður á önnur matvæli.
•
VIÐVÖRUN: Haltu loftræstingaropum, í afgirðingu
heimilistækisins eða í innbyggðu rými, lausu við hindranir.
•
VIÐVÖRUN: Notaðu ekki vélrænan búnað eða aðrar aðferðir
til að hraða afísunarferli, annan en þann sem
framleiðandinn mælir með.
•
VIÐVÖRUN: Skemmdu ekki kælimiðilsrásina.
•
VIÐVÖRUN: Notaðu ekki rafmagnstæki inni í geymsluhólfum
matvæla í heimilistækinu, nema þau séu af þeirri tegund
sem framleiðandinn mælir með.
ÍSLENSKA
25
Содержание SVALNA
Страница 1: ...SVALNA GB IS...
Страница 3: ...ENGLISH 4 SLENSKA 24...
Страница 45: ......
Страница 46: ......
Страница 47: ......
Страница 48: ...211627672 B 492021 Inter IKEA Systems B V 2021 21552 AA 2242521 3...