Fyrir fyrstu notkun
Þvotið, skolið og þurrkið hnífinn fyrir fyrstu
notkun.
Þrif
— Þvo ætti hnífana í höndunum. Ólíklegt er að
hnífur skemmist við að fara í uppþvottavél en
blaðið getur skemmst eða tærst og yfirborð
haldfangsins dofnað í útliti.
— Þvoið og þurrkið hnífinn strax að notkun
lokinni. Það kemur í veg fyrir hættu á að
bakteríur smitist til að mynda úr hráum kjúklingi
í ferskt grænmeti.
— Til að forðast blettamyndun ætti að þurrka
hnífinn vel strax eftir þvott.
Brýning
— Beittur hnífur er öruggari í notkun en bitlaus.
Þótt molybdenum/vanadium stálið í GYNNSAM
hnífunum haldi biti sínu lengur en venjulegt
ryðfrítt stál, ætti samt að skerpa hnífinn
reglulega. Einu sinni í viku er passlegt miðað við
venjulega heimilisnotkun. Munið að brýnið þarf
að vera úr harðara efni en stálið. Þess vegna
þarf að nota keramik- eða demantsbrýni eða
hverfistein. Notið aldrei brýni úr ryðfríu stáli.
— Ef hnífurinn verður mjög bitlaus vegna
mikillar notkunar eða slakrar umhirðu gæti þurft
að leita til fagmanns til að láta brýna hnífinn.
ÍSLENSKA
14
Содержание GYNNSAM
Страница 1: ...GYNNSAM Design and Quality IKEA of Sweden Design Håkan Olsson ...
Страница 55: ...55 实要切硬质食物时 请前后来回移动来切食物 不要左右摇摆着切 一定要使用木制或塑料砧板 严禁在玻璃 陶瓷或金属表面使用 不用时 将刀具放入刀架或挂在壁式磁铁架 上 妥善地保管刀具能够保护刀刃 并延长刀具 的使用寿命 ...
Страница 57: ...57 玻璃 瓷器或金屬表面上使用刀具 可將刀具存放在刀具架中或吸附於牆面的磁 性刀具架上 正確的存放方式可保護刀緣 延長 刀具的壽命 ...
Страница 70: ......
Страница 71: ......
Страница 72: ... Inter IKEA Systems B V 2012 AA 688074 1 ...