14
Eiginleikar hleðslutækisins
Vasaljósið er endurhlaðanlegt
og hleðst á meðan það er tengt
við hleðslutækið. Það kviknar
sjálfkrafa á því í rafmagnsleysi
sem tryggir að það er alltaf lýsing
í gangi.
Notkunarleiðbeiningar
— Stingdu hleðslutækinu í
samband, komdu viðeigandi
rafhlöðum fyrir í vasaljósinu
og tengdu það við
hleðslutækið.
— LED-ljósið lýsir þegar
vasaljósið er í hleðslu,
slokknar þegar vasaljósið
er fullhlaðið og blikkar ef
eitthvað fer úrskeiðis, t.d. ef
röngum rafhlöðum hefur verið
komið fyrir.
Gott að vita
— Ef rafmagnsleysi verður lýsir
vasaljósi með 30% birtu. Ýttu
einu sinni á hnappinn til að fá
100% birtu (200 lumen) og
tvisvar sinnum til að slökkva
á vasaljósinu.
— Vasaljósið er með IP44-
einkunn og má nota það í
baðherbergjum. Athugið
‒ þetta á ekki við um
hleðslutækið.
— Tækin geta hitnað í hleðslu.
Þetta er fullkomlega eðlilegt
og tækin munu smám saman
kólna niður aftur eftir að þau
eru fullhlaðin.
— Geymsluhiti: -20°C til 25°C.
— Hitastig við notkun:
0°C til 40°C.
— Aftengið hleðslutækið frá
rafmagni áður en það er þrifið
og þegar það er ekki í notkun.
— Rafhlöður eru seldar sér. Mælt
er með 3 endurhlaðanlegum
rafhlöðum 2450 Mah HR6 AA
1,2 v.
— Þegar notaðar eru ráðlagðar
rafhlöður lýsir vasaljósið í 3
tíma þegar það er fullhlaðið
og með 100% birtu.
Ráðleggingar um
varúðarráðstafanir og
tæknilýsing, sjá aftan á
hleðslutæki.
LEIÐBEININGAR UM
UMHIRÐU
Þrífið hleðslutækið með mjúkum
þurrum klút.
Aldrei dýfa tækinu í vatn.
Þrífið vasaljósið með rökum
klút og þurrkið af með þurrum
mjúkum klút.
ATH!
Notið aldrei slípiefni eða leysiefni
þar sem slíkt getur skemmt
vöruna.
Geymdu þessar leiðbeiningar
til notkunar seinna.
ÍSLENSKA
Содержание FRYELE
Страница 1: ...FRYELE...
Страница 2: ......
Страница 44: ...30 1 100 200 2 IP44 20 25 0 C 40 C 3 2450 mAh HR6 AA 1 2 v 3 100 44...
Страница 45: ...E1761 FRYELE E1762 FRYELE 100 240V 5V IP IP44 IKEA of Sweden AB Box 702 SE 343 81 lmhult SWEDEN 45...
Страница 48: ...LED 30 1 100 200 lumen 2 IP44 20 C 25 C 0 C 40 C 3 2450 mAh HR6 AA 1 2V 3 100 48...
Страница 49: ...E1761 FRYELE E1762 FRYELE 100 240VAC 5V DC IP IP44 IKEA of Sweden AB 702 SE 343 81 lmhult 49...
Страница 50: ...30 100 200 IP44 20 25 C 0 40 C 3 2450 HR6 AA 1 2 3 100 50...
Страница 51: ...51 FRYELE E1761 FRYELE E1762 100 240 5 IP IP44 Box 702 S 343 81 LMHULT...
Страница 52: ...30 1 100 200 2 IP44 20 C 25 C 0 C 40 C 3 AA 2450 HR6 1 2 3 100 52...
Страница 53: ...E1761 FRYELE E1762 FRYELE 100 240 5 IP IP44 IKEA of Sweden AB IKEA 702 S 343 81 IKEA 53...
Страница 60: ...60 E1761 FRYELE E1762 FRYELE 240 100 5 IP44 IP AB IKEA Box 702 SE 343 81 lmhult SWEDEN...
Страница 61: ...61 20 25 0 40 AA HR6 2450 1 2 3 100 LED 30 200 100 IP44...
Страница 62: ......
Страница 63: ......
Страница 64: ...Inter IKEA Systems B V 2018 AA 2104500 1...