32
Fjarstýring:
Ýttu 4 sinnum á pörunarhnappinn
á innan við 5 sek. Rautt LED ljós
blikkar, sem gefur til kynna að hún sé
endurstillt.
Þráðlaus gardína:
Ýttu og haltu niðri báðum hnöppunum í minnst 5
sekúndur.
Hvítt LED ljós blikkar fjórum sinnum, sem gefur til
kynna að gardínan sé endurstillt.
Gott að vita
•
Hægt er að nota aflgjafann til að hlaða
rafhlöðupakkann í þráðlausu gardínunum.
• Lengd USB snúrunnar og gæði hafa áhrif á
hleðsluhraða og getu.
• Búnaðurinn gæti hitnað þegar hann er í hleðslu.
Það er eðlilegt og hann kólnar aftur þegar hann
er fullhlaðinn.
•
Taktu aflgjafann úr sambandi fyrir þrif og þegar
hann er ekki í notkun.
• Rafhlöðupakkinn má ekki að vera án hleðslu í
langan tíma.
• Rafhlöðupakkann má ekki hlaða þegar hann er í
snertingu við eldfim efni á borð við vefnað.
• Aðeins er hægt að nota rafhlöðupakkann með
IKEA vörum.
MIKILVÆGT!
Þráðlausar gardínur:
• Meðfylgjandi búnaður er aðeins ætlaður til
notkunar innandyra og má nota við 0ºC til 40ºC
(32ºF til 104ºF).
• Hitastig við geymslu: -20C til 25°C (4°F to 77°F).
• Ekki skilja búnað eftir þar sem hann kemst
í snertingu við beint sólarljós eða nálægt
hitagjöfum, þar sem hann gæti ofhitnað.
• Drægi milli sendi- og móttökubúnaðar er mælt í
opnu rými.
• Mismunandi byggingarefni og staðsetning
skynjarans geta haft áhrif á svið þráðlausrar
tengingar.
VIÐVÖRUN!
Aflgjafi:
• Innstungan þarf að vera nálægt búnaðinum og
aðgengileg.
• Farga þarf öllum búnaði sem skemmist.
• Notið tækin ekki í bleytu, raka eða miklu ryki þar
sem það gæti valdið skemmdum.
• Aldrei nota skemmda eða gallaða USB-snúru til
að hlaða, það getur valdið skaða á búnaðinum og
tækinu þínu.
Varúðarráðstafanir og tæknilegar upplýsingar má
sjá á bakhlið aflgjafans.
VIÐVÖRUN
Rafhlöðupakki:
• Ekki má breyta, taka í sundur, opna, missa,
kremja, gera gat á eða tæta rafhlöðuna.
• Rafhlaðan má aldrei komast í snertingu við
rigningu eða vatn.
• Eld- og brunahætta. Rafhlaðan má ekki vera í 60°
hita eða meira og ekki má brenna hana.
• Haltu rafhlöðunni fjarri opnum loga og
sólargeislum til að koma í veg fyrir uppsöfnun
hita.
• Haltu rafhlöðunni í fjarlægð frá háspennutækjum.
• Varan er ekki leikfang, geymdu þar sem börn ná
ekki til. Gættu þess að allir sem nota vöruna hafi
lesið leiðbeiningarnar og fylgi þeim.
• Ekki valda skammhlaupi í rafhlöðunni.
• Ef rafhlaðan lekur, má vökvinn ekki komast i
snertingu við húð eða augu.
Содержание E2103
Страница 1: ...TREDANSEN...
Страница 2: ......
Страница 104: ...104 1 2 3 4 5 USB IKEA Home smart 8 1 2 3 4 5...
Страница 105: ...105 TR DFRI IKEA Home smart IKEA Home smart 10 s 1 2 2...
Страница 106: ...106 3 5 1 4 10 5 LED LED 10 1 2 LED CR2032 USB 6 LED LED LED LED LED...
Страница 107: ...107 5 5 4 LED 5 LED 4 USB 0 C 40 C 20 C to 25 C USB 60 C...
Страница 114: ...114 1 2 3 4 5 USB 8 1 2 3 4 5...
Страница 115: ...115 TR DFRI 10 s 1 2 2 3 5 cm 1...
Страница 116: ...116 4 10 5 LED LED 10 1 2 LED CR2032 USB 6 LED LED LED LED LED 5...
Страница 117: ...117 4 5 LED 5 LED 4 USB IKEA 0 C 40 C 20 C 25 C USB 60 C...
Страница 119: ...119 1 1 1 2 1 3 1 4 1 5 USB IKEA Home smart 8 1 2 3 4 5...
Страница 120: ...120 IKEA Home smart IKEA Home smart 10 s 1...
Страница 121: ...121 2 2 3 5 1 4 10 5 10 2 CR2032 USB 6 5...
Страница 122: ...122 4 5 5 4 USB 0 40 C 32 104 F 20 25 C 4 77 F USB 60 C 140 F...
Страница 124: ...124 Y 1 2 3 4 5 USB IKEA Home smart 8 1 2 3 4 5...
Страница 125: ...125 TR DFRI IKEA Home smart IKEA Home smart 10 s 1 2 2 3 5 1...
Страница 126: ...126 4 10 5 1 10 2 CR2032 USB 6 5...
Страница 127: ...127 4 5 5 4 USB IKEA 0 C 40 C 20 C 25 C USB 60 C...
Страница 144: ...144 10 s 1 2 3 1 5...
Страница 145: ...145 8 1 3 2 5 4 USB Up Down TR DFRI 1 2 3 4 5...
Страница 146: ...146 5 4 LED 5 4 LED USB 32 40 0 104 4 25 20 77 USB 60...
Страница 147: ...147 4 10 5 LED LED 10 LED CR2032 USB 6 LED LED LED LED LED 5...
Страница 149: ...149...
Страница 150: ......
Страница 151: ......
Страница 152: ...Inter IKEA Systems B V 2021 AA 2320273 2...