15
VIÐVÖRUN:
Aðeins hlaða tæki sem eru Qi-samtengjanleg.
Innstungan verður að vera nálægt tækinu og
auðvelt að ná til hennar.
Notaðu aðeins í þurru umhverfi.
Gættu þess að börn leiki sér ekki með vöruna.
Ef snúran er skemmd ætti að farga tækinu.
Vöruþjónustu viðhald
Ekki gera tilraun til að gera við þessa vöru upp
á eigin spýtur, því ef þú opnar eða fjarlægir
lokin gætir þú orðið fyrir rafstraumi eða öðrum
hættum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Tegund:
E1521 RÄLLEN
Inntak:
19V, 0,53 A
Aðeins til notkunnar innanhúss
Vinnslutíðni:
110 - 205 kHz
Útgangsafl:
-2 dB
µ
A/m við 10m
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilsfang: Box 702, 343 81 ÄLMHULT
‘Qi’ táknið er vörumerki Wireless Power
Consortium
Táknið með mynd af ruslatunnu með
krossi yfir þýðir að ekki má farga vörunni
með venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf
að skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð fyrir
á hverjum stað fyrir sig. Með því að henda
slíkum vörum ekki með venjulegu heimilissorpi
hjálpar þú til við að draga úr því magni af
úrgangi sem þarf að brenna eða nota sem
landfyllingu og lágmarkar möguleg neikvæð áhrif
á heilsu fólks og umhverfið. Þú færð nánari
upplýsingar í IKEA versluninni.
Содержание E1521
Страница 1: ...RÄLLEN ...
Страница 2: ...3 sec 1 2 3 4 ...
Страница 60: ... Inter IKEA Systems B V 2016 AA 1951352 1 ...