ÍSLENSKA
21
GOTT AÐ VITA
— Það er eðlilegt fyrir rafhlöðuna að hitna á meðan hleðslu
stendur, hún kólnar aftur eftir hleðslu.
— Hleðslutími getur verið misjafn eftir afkastagetu, aldri
rafhlöðunnar og hitastigi umhverfisins.
— Hitastig við geymslu: -20°C til 25°C.
— Hitastig við hleðslu: 0°C til 45°C.
— Taktu rafhlöðuna úr fyrir þrif og þegar hún er ekki í notkun.
— Rafhlaðan má ekki að vera án hleðslu í langan tíma.
— Hlaðið rafhlöðuna á yfirborði sem ekki er eldfimt.
— Aðeins er hægt að nota rafhlöðuna með IKEA vörum.
LED merki:
LED á: Hleðsla í gangi.
LED af: Hleðslu lokið.
LED blikkar: Villa.
VIÐVÖRUN
— Ekki breyta, taka í sundur, opna, stinga eða skera í
rafhlöðuna.
— Gættu þess að rafhlaðan brotni ekki.
— Eldhætta getur skapast ef hún er opnuð, brotin eða fer í yfir
60°C hita.
— Haltu rafhlöðunni frá opnum eldi og beinu sólarljósi til að
koma í veg fyrir ofhitnun.