9
Íslenska
Áður en brettið er tekið í notkun
Til að vernda skurðarbrettið fyrir fitu og til að
það hrindi betur frá sér raka, ætti að bera á það
olíu. Notaðu olíu sem má komast í snertingu við
matvæli, eins og jurtaolíu. Berðu olíuna á allt
brettið, þurrkaðu það og endurtaktu meðferðina
eftir sólarhring.
Umhirða skurðarbrettisins
• Þrífið skurðarbrettið með því að þurrka það
með rökum klút eða skrúbba það með bursta.
Látið brettið ekki vera í snertingu við vatn í
langan tíma eða liggja í bleyti eða raka. Það
getur valdið sprungum í viðnum.
• Þerrið skurðarbrettið vandlega en látið það ekki
komast í snertingu við háan hita til að það þorni
fyrr.
• Pússið yfirborðið með fínum sandpappír og
berið aftur á það olíu til að gera brettið upp.
Þjóðráð
• Viður er lifandi hráefni sem getur þanist út og
dregist saman af völdum raka í umhverfinu. Því
getur lokið/skurðarbrettið snúið örlítið upp á
sig. Yfirleitt er hægt að koma í veg fyrir það með
því að bera reglulega olíu á viðinn.
• Ef lokið/skurðarbrettið snýr upp á sig getur það
fengið fyrri lögun sína aftur þegar þú þværð
það og lætur það halla upp við vegg þar til það
er algjörlega þurrt.
• Til að halda brauði fersku er best að geyma það
í plastpoka eða vafið í diskaþurrku.
Содержание 704.917.16
Страница 1: ...UPPSKATTNING Design Jens Fager ...
Страница 3: ...Slovenščina 30 Türkçe 31 عربي 32 ...