8. Umhirða, geymsla og pöntun
varahluta
Takið tækið ávallt úr sambandi við straum áður en að
hirt er um það.
8.1 Umhirða og geymsla
Hreinsið tækið með reglulegu millibili. Við það er
tryggt að tækið virki rétt og vel og lengir það
einnig líftíma tækisins.
Haldið loftopum tækisins hreinum á meðan að
vinnu stendur.
Hreinsið plastefni tækisins með léttum
heimilishreinsivökva og rökum klút. Notið ekki
ætandi efni eða uppleysandi efni til að hreinsa
tækið!
Skolið aldrei af garðúrgangskurlaranum með
vatni.
Forðist að vatn komist inn í tækið.
Athugið með reglulegu millibili að allaf festiskrúfur
grindarinnar séu fastar og hertar.
Ef að garðúrgangskurlarinn er ekki notaður til
lengri tíma, hlífið honum þá með umhverfisvænni
olíu fyrir ryði og tæringu.
Geymið tækið í þurru rými.
Geymið tækið þar sem börn ná ekki til
Eftir að vinnu með tækinu er lokið, setjið þá
fyllitrektina frammávið og hreinsið innra rými
tækisins. Fjarlægið uppsafnaðar restar af
málmhlutum tækisins með bursta. Berið olíu á
hnífaplötuna og hnífana.
Þegar að áfyllingartrektinni er lokað aftur ætti að
athuga að öryggisrofinn og losunarskrúfan séu
laus við óhreinindi.
8.2 Skipt hnífa, þeir brýndir endurnýjaðir
Hægt er að skipt aum hnífana á hnífaplötunni. Ef að
endurnýja á hnífana í þessu tækið má einungis setja
samskonar hnífa frá sama framleiðanda í tækið.
Varúð:
Við mælum með því að láta einungis fagaðila
brýna eða skipta um hnífa í þessu tæki.
Notið ávallt góða vinnuvettlinga
Losið rónna (mynd 12a / staða B)
Losið skrúfurnar 8 (mynd 12b / staða C) og
fjarlægið lokið
Tryggið að snúningsdiskurinn snúist ekki (til
dæmis með skrúfjárni, sjá mynd 12c)
Losið hnífaskrúfurnar fjórar (mynd 12c / staða D)
og fjarlægið hnífana (mynd 12c / staða E)
Einungis má snúa hnífunum við einu sinni þar
sem að þeir eru slípaðir á báðum endum, eftir það
verður að endurnýja þá
Samsetning er eins og sundurtekningin í öfugri
röð
8.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi atriði
að vera tilgreind;
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að finna undir
www.isc-gmbh.info
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu fyrir
skemmdum við flutninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og platefnum. Fargið
ónýtum hlutum tækis í þar til gert sorp. Spyrjið
viðeigandi sorpstöð eða á bæjarskrifstofum!
68
IS
Anleitung_HMH_200_SPK7:_ 05.11.2009 9:22 Uhr Seite 68
Содержание 34.303.64
Страница 4: ...4 4 5 6 7 8 9 Anleitung_HMH_200_SPK7 _ 05 11 2009 9 22 Uhr Seite 4...
Страница 5: ...5 10 11 12a B A 12b C 12c E D C E D 13 F Anleitung_HMH_200_SPK7 _ 05 11 2009 9 22 Uhr Seite 5...
Страница 6: ...6 14 Anleitung_HMH_200_SPK7 _ 05 11 2009 9 22 Uhr Seite 6...
Страница 92: ...92 Anleitung_HMH_200_SPK7 _ 05 11 2009 9 23 Uhr Seite 92...
Страница 93: ...93 Anleitung_HMH_200_SPK7 _ 05 11 2009 9 23 Uhr Seite 93...