3.4 Rafmagnstenging
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Fagmenntaðir rafvirkjar verða að framkvæma alla
vinnu við raftengingar, í samræmi við staðbundnar
reglugerðir.
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Slökkvið á aflgjafanum áður en unnið er með vöruna.
Gangið úr skugga um að ekki sé hætta á að rafmagni
verði hleypt á fyrir slysni.
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Tengið dæluna við varnarjarðtengingu.
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Ef um einangrunarbilun er að ræða kann bilunar-
straumurinn að vera jafnstraumspúls. Fylgið landslög-
um um kröfur um og val á lekastraumsrofa (RCD) við
uppsetningu á dælunni.
Dælan er ekki öryggisíhlutur og er ekki hægt að nota hana
til að tryggja öryggi í samsettum búnaðinum.
•
Ekki er þörf á ytri vörn fyrir hreyfilinn.
•
Gangið úr skugga um að fæðispenna og tíðni samræmist
gildunum sem tilgreind eru á merkiplötunni. Sjá kafla Merkiplata.
•
Tengið dæluna við aflgjafann með tenginu sem fylgir dælunni.
Sjá skref 1 til 7.
Tengdar upplýsingar
3.4.1 Uppsetningartengið sett saman
Skref Aðgerð
Skýringarmynd
1
Losið þéttihring
snúrunnar og tengir-
óna á miðri hlíf
tengikassans.
TM068542
TM070366
2
Fjarlægið hlíf tengik-
assans.
TM068543
3
Togið rafmagns-
snúruna í gegnum
þéttihring snúrunnar
og hlíf tengikass-
ans.
0/Off
1/On
TM068544
4
Strípið leiðslurnar
inni í kaplinum eins
og sýnt er á mynd-
inni.
42 mm
32 mm
Ø 5.5 - 10 mm
0.5 - 1.5 mm
2
8 mm
L
PE
N
TM068545
5
Losið skrúfurnar á
aflgjafatenginu og
tengið leiðslurnar
inni í snúrunni.
TM068546
x 3
TM068547
638
Íslenska (IS)
Содержание ALPHA1 L
Страница 1: ...ALPHA1 L Installation and operating instructions GRUNDFOS INSTRUCTIONS ...
Страница 2: ......