Quick Start Guide - ÍS
Kveikt / slökkt á tækinu / hvíldarstaða
Ýttu á kveikirofann og haltu honum inni í nokkrar sekúndur. Komuskjárinn
birtist, þar næst heimaskjárinn.
Ef að ýtt er í eitt skipti á rofann þá fer tækið í hvíldarstöðu. Til að fara úr
henni þarf að ýta aftur á rofann.
Til að slökkva á tækinu skal ýta á rofann og halda honum inni og þar
næst velja Power off í valmöguleikum.
SAMRÆMISSKÍRTEINI – LÖND EVRÓPUSAMBANDSINS
GOCLEVER Sp. z o.o. lýsir hér með yfir að að tækið GOCLEVER
QUANTUM 1010 MOBILE PRO (TQ1010MOPRO) er í samræmi við
meginkröfur og önnur viðeigandi ákvæði neðangreindra tilskipana:
TILSKIPUN
EMC
2004 / 108 / EC
TILSKIPUN
LVD
2006 / 95 / EC
TILSKIPUN
R&TTE
1999 / 5 / EC
TILSKIPUN
RoHS
2011/65/EU
TILSKIPUN
ErP
2009/125/EU
Óstytt skjal með nákvæmum upplýsingum er aðgengilegt á
vefsíðunni okkar: www.goclever.com í flipanum fyrir viðeigandi
vöru í vörulista. PDF skjal með CE yfirlýsingu má finna í flipunum.
Lestu persónuverndarstefnu okkar og stefnu varðandi „cookies” á
www.goclever.com.
Þessi vara er í samræmi við
RoHS
tilskipun.
GÆÐAMERKI – ÚKRAÍNA
Staðbundið gæðamerki vottar að varan samræmist
úkraínskum tæknikröfum.
Rétt
förgun
þessarar
vöru
(ónýt
raftæki
og
rafeindatæki
–
förgun
raftækja-
og
rafeindatækjaúrgangs)
(Gildir fyrir Evrópusambandið og önnur Evrópulönd
sem hafa aðskilin sorphirðukerfi)
Þessi merking táknar að við lok líftíma vörunnar ætti
vörunni ekki að vera fargað með öðrum úrgangi á svæði
ESB. Til að koma í veg fyrir möguleg neikvæð áhrif á
náttúrulegt umhverfi og heilsu manna er mælt með
flokkun úrgangs og ábyrgri endurvinnslu sem stuðlar
að endurnýtingu auðlinda. Til að losa ykkur við tækið
vinsamlegast nýtið ykkur starfandi sorphirðukerfi eða
hafið samband við verslunina þar sem varan var keypt.
Förgun
á
notuðum
rafhlöðum
(Gildir
fyrir
Evrópusambandið og önnur Evrópulönd sem hafa aðskilin
sorphirðukerfi)
45
Содержание QUANTUM 1010 MOBILE PRO
Страница 1: ......
Страница 40: ...Hg Pb 0 0005 0 004 Quick Start Guide HB 39...
Страница 85: ...www goclever com...