60
IS
Efnisyfirlit
1
Upplýsingar um vöru
60
2
Búnaðurinn settur upp og tekinn í notkun
62
3
Reykskynjarar tengdir saman með leiðslum
64
4
Virkni og viðvörunarmerki
65
5
Tæknilegar upplýsingar
67
6
Ábyrgð
67
1
Upplýsingar um vöru
230 V sökkullinn er notaður til að leiða 230 V straum í Reykskynjari
Dual/VdS. Rafhlaða reykskynjarans er notuð ef rafmagn fer af.
Athugið að þegar 230 V sökkull er notaður eru uppsetning og tenging
einingarinnar og merki skynjarans öðruvísi en þegar einungis rafhlaða er
notuð. Báðum aðferðum er lýst í þessari handbók.
Aðrir eiginleikar
Upplýsingar um alla aðra eiginleika reykskynjarans, þar á meðal um
prófun, hvernig slökkt er á reykskynjun og merkjum, hvernig skipt er
um rafhlöðu og leiðbeiningar um viðhald og hreinsun eru í
„Uppsetningar- og notkunarleiðbeiningar - Reykskynjari Dual/VdS“.
Содержание 2331 02
Страница 2: ...2...