156
IS
Merki í reykskynjarakerfi sem er tengt með leiðslum eða þráðlausu
kerfi (rafliði, valbúnaður)
Merkin sem reykskynjarinn gefur frá sér til að koma viðvörun af stað eru
eins og lýst er að ofan. Aðrir reykskynjarar sem eru tengdir gefa einnig frá
sér eftirfarandi merki:
5
Rafhlöðuprófun – Skipt um rafhlöðu
Reykskynjarinn gengur fyrir 9 V rafhlöðu (ef notaður er 230 V sökkull
gengur hann ekki fyrir rafhlöðunni nema þegar rafmagnið fer af).
Rafhlöðuprófun fer fram sjálfkrafa og með reglulegu millibili. Þegar
hleðslan á rafhlöðunni fer niður fyrir ákveðin mörk gefur reykskynjarinn
frá sér boð í 30 daga um að skipta verði um rafhlöðuna. Reykskynjarinn
virkar eðlilega á þessu tímabili.
Hljóðmerki
Ljóshringur
Merking
Hátt hljóðmerki
-
Viðvörun frá samtengdum
85 dB (A)
reykskynjurum - við reyk
eða hita
Tvö stutt hljóðmerki
-
Aðeins fyrir þráðlausa tengingu:
með 60 sekúndna
Skipta þarf um rafhlöðu
millibili
(fjartenging)
73 dB (A) hljóðmerki
-
Prófun á virkni (fjartenging),
heyrist í 1 sek.
sett af stað með því að halda
og því næst kemur
aðgerðahnappinum inni
2 sek. hlé
í a.m.k. 4 sek. (sjá kafla 7)
Содержание 2330 02
Страница 2: ...2...