[IS] Íslenska
124M8686 Endurskoðuð útgáfa A
3.4.
Tæknilýsing fyrir úttak á ADTS 405F/R
Slöngur (hægt að panta sem aukabúnað á upplýsingablaði) eru notaðar til að
tengja við Pitot (Pt)- og Static (Ps)-úttakstengin á ADTS-búnaðinum. Þá er
hægt að tengja úttökin Pitot (Pt) og Static (Ps) við samsvarandi Pitot- og Static-
tengi á stjórntækjum flugvélarinnar eða loftfarsins.
HÁM. úttaksþrýstingur Ps - 1355 algild mbör.
HÁM. úttaksþrýstingur Pt - 3500 algild mbör.
Í eftirfarandi töflu eru gefnar upp forskriftir fyrir möguleg tengi:
G1/8
Rörsnitti ISO 228 - G 1/8 B
AN4
7/16 - 20 UNJF - 3A skrúfgangur
AN6
9/16 - 18 UNJF - 3A skrúfgangur
Athugið:
Hægt er að fá samsvarandi kveníhluti frá GE
4.
Ræsing og sjálfsprófun
Vegginnstungan verður að vera aðgengileg.
Aflrofinn er ekki aftengingarbúnaður. Til að taka rafmagn af
prófunarbúnaðinum skal annaðhvort:
Taka rafmagnssnúruna úr sambandi við prófunargrindina EÐA
taka rafmagnskapalinn úr sambandi við innstunguna.
Ytri skrúfbolti fyrir jarðtengingu (vara 6,
Mynd 5
) er fáanlegur sem virk
jarðtenging á framhlið ADTS 405F til að útvega tengipunkt fyrir
víxlspennujöfnun við annan búnað sem tengdur er við sömu
jarðtengingu og prófunarbúnaðurinn. Þetta er ekki hlífðarjarðtenging.
Setjið lok á Pitot (Pt)- og Static (Ps)-tengin.
EINGÖNGU 405F
Notið aflrofann á framhlið dælugrindarinnar (
11
) til að kveikja á innri
þrýstings- og lofttæmibúnaði fyrir ADTS.
EINGÖNGU 405R
Tengið ytri þrýstislöngu við tengið að aftan (
10
) og ytri sogslöngu við tengið að
aftan (
11
).
Tengið lykkjuklóna fyrir þenslutengið (
15
) við þenslutengið (
14
) aftan á
grindinni.
Gangið úr skugga um að prófunarbúnaðurinn sé tengdur við ytri aflgjafa með
riðstraumstengjum (eða jafnstraums) og að kveikt sé á aflgjafanum. Ýtið á
aflrofann til að kveikja á aðalprófunarbúnaðinum.
135
Содержание ADTS 405F Mk2
Страница 2: ......
Страница 14: ... EN English 124M8686 Revision A 10 ...
Страница 34: ... CS čeština 124M8686 Revize A 30 ...
Страница 44: ... DA Dansk 124M8686 Revision A 40 ...
Страница 84: ... ET Eesti keel 124M8686 revisjon A 80 ...
Страница 94: ... FI Suomi 124M8686 Tarkistus A 90 ...
Страница 144: ... IS Íslenska 124M8686 Endurskoðuð útgáfa A 140 ...
Страница 174: ... KO 한국어 124M8686 개정판 A 170 ...
Страница 184: ... LT Lietuvių 124M8686 A laida 180 ...
Страница 194: ... LV Latviešu 124M8686 Pārskatīts izdevums A 190 ...
Страница 204: ... MT Malti 124M8686 Reviżjoni A 200 ...
Страница 214: ... NB Norsk 124M8686 Revisjon A 210 ...
Страница 224: ... NL Nederlands 124M8686 Herziening A 220 ...
Страница 274: ... SK Slovenčina 124M8686 Revízia A 270 ...
Страница 294: ... SV Svenska 124M8686 Revision A 290 ...
Страница 304: ... TR Türkçe 124M8686 Revizyon A 300 ...
Страница 314: ... UR اردو 124M8686 ثانی نظر A 310 ...
Страница 324: ... ZH 中文 124M8686 修订版 A 320 ...
Страница 325: ......