[IS] Íslenska
124M8686 Endurskoðuð útgáfa A
1.
Inngangur
Þessi handbók veitir öryggisupplýsingar um uppsetningu og notkunarskilyrði
sem eiga við fyrir prófunarbúnað fyrir notendur hraðanema í ADTS 405
þrýstijafnara sem fæst í eftirfarandi gerðum:
R -
sett upp á grind (19” 6U).
F - í færanlegu húsi fyrir flugþjónustusvæði (með grind fyrir þrýsti-
/lofttæmidælu).
ADTS 405F og ADTS 405R eru venjulega notaðir í mismunandi vinnuumhverfi
sem krefst ólíkra tenginga og varúðarráðstafana.
Nánari upplýsingar um kvörðunarskilyrði fyrir ADTS er að finna í
Kvörðunarhandbók K0199.
Nánari upplýsingar um varahluti sem eru í boði frá framleiðanda eru í
núgildandi endurskoðun á upplýsingablaði vörunnar.
Þjónusta eða viðhald og viðgerðir fara fram hjá viðurkenndum
þjónustumiðstöðvum GE.
1.1.
Fyrirhuguð notkun
Þessi handbók veitir almennar öryggisupplýsingar um þrýstingsbúnað fyrir
flugvélar og loftför sem er staðsettur innandyra í flugskýli, á
kvörðunarrannsóknastofum eða á flugbrautum utandyra.
Framleiðandinn hefur hannað búnaðinn til að vera öruggur þegar hann er
notaður í samræmi við verklagsreglurnar sem lýst er í þessari handbók. Ef
búnaðurinn er notaður á annan hátt en þann sem er tilgreindur í þessu skjali
og notendahandbók K0572 getur það skert varnareiginleika búnaðarins.
VIÐVÖRUN
BÚNAÐURINN ER EKKI ÆTLAÐUR TIL NOTKUNAR Á
SPRENGIHÆTTUSTÖÐUM. NOTKUN ÞESSA BÚNAÐAR Á SPRENGI-
HÆTTUSTAÐ KANN AÐ LEIÐA TIL ALVARLEGRA MEIÐSLA EÐA DAUÐA.
1.2.
Öryggi
Skoðið allan búnaðinn sem á að nota og veitið rafleiðslum og -
tengjum, loftrörum og -tengingum sérstaka athygli.
VARÚÐ: EKKI MÁ NOTA NEINN SKEMMDAN BÚNAÐ EÐA BÚNAÐ SEM GRUNUR
LEIKUR Á AÐ SÉ SKEMMDUR EÐA BILAÐUR.
2.
Aflgjafi
Gangið úr skugga um að rafafl sé í samræmi við uppgefin gildi.
Staðfestið að slökkt sé á aflgjafanum áður en rafmagnskapallinn er
tengdur.
Rafmagnið verður að vera tengt í samræmi við gildandi staðbundnar reglur um
rafmagnsleiðslur og rafveitur.
132
Содержание ADTS 405F Mk2
Страница 2: ......
Страница 14: ... EN English 124M8686 Revision A 10 ...
Страница 34: ... CS čeština 124M8686 Revize A 30 ...
Страница 44: ... DA Dansk 124M8686 Revision A 40 ...
Страница 84: ... ET Eesti keel 124M8686 revisjon A 80 ...
Страница 94: ... FI Suomi 124M8686 Tarkistus A 90 ...
Страница 144: ... IS Íslenska 124M8686 Endurskoðuð útgáfa A 140 ...
Страница 174: ... KO 한국어 124M8686 개정판 A 170 ...
Страница 184: ... LT Lietuvių 124M8686 A laida 180 ...
Страница 194: ... LV Latviešu 124M8686 Pārskatīts izdevums A 190 ...
Страница 204: ... MT Malti 124M8686 Reviżjoni A 200 ...
Страница 214: ... NB Norsk 124M8686 Revisjon A 210 ...
Страница 224: ... NL Nederlands 124M8686 Herziening A 220 ...
Страница 274: ... SK Slovenčina 124M8686 Revízia A 270 ...
Страница 294: ... SV Svenska 124M8686 Revision A 290 ...
Страница 304: ... TR Türkçe 124M8686 Revizyon A 300 ...
Страница 314: ... UR اردو 124M8686 ثانی نظر A 310 ...
Страница 324: ... ZH 中文 124M8686 修订版 A 320 ...
Страница 325: ......