72
Lærðu á þvottavélina þína - ÍSLENSKA
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Þvottakerfi
Lýsing
Hám. hleðsla
Öflugt
Þvottatíminn er lengdur fyrir árangursríkari þvott.
7,0 kg
Gallaefni
Sérstaklega skilvirkt fyrir gallaefni.
7,0 kg
Blandað efni
Fyrir blandaða hleðslu sem samanstendur af textílefnum úr
baðmull og gerviefnum.
7,0 kg
Mitt þvottakerfi
Skilgreindu og vistaðu uppáhalds samsetningu þína af
þvottakerfum og valkostum.
Samkvæmt kerfi.
Stutt 15 mín
Ofurhratt kerfi. Hentar fyrir lítið magn af lítið óhreinu taui.
2,0 kg
Flýti 45 mín
Orkusparandi kerfi sem hentar fyrir lítið óhreinan þvott og
lítið magn af taui.
2,0 kg
Skolkerfi
Auka skolun og vinding.
7,0 kg
Vinding
Auka vinding með veljanlegum vinduhraða.
7,0 kg
Íþróttafatnaður
Til að þvo sportfatnað.
3,5 kg
Gerviefni
Fyrir þvott á hlutum úr gerviefnum, eins og skyrtum, kápum
og blönduðum efnum. Þegar prjónavörur eru þvegnar ætti
að minnka magn þvottaefnis til að forðast óhóflega
froðumyndun.
3,5kg
Ull
Ull sem má handþvo eða þvo í vél eða textílefni sem
innihalda mikla ull. Mild þvottakerfi sem hönnuð eru til að
hindra að tauið hlaupi. Inniheldur lengri lotur án
tromlusnúnings.
2,0 kg
Valkostir, stillingar og aðgerðir
Barnalæsing
Kemur í veg fyrir að vélin sé notuð fyrir slysni.
Seinkun
Seinkar byrjun þvottakerfisins um ákveðið langan tíma. Hámarks seinkunartími er 24 klukkustundir.
Hurðarlæsing
Hindrar að hurðin sé opnuð meðan á þvotti stendur. Virkjast sjálfkrafa.
Auka skol, Forþvottur
•
Auka skol: Veitir tauinu auka skol.
•
Forþvottur: Veitir tauinu auka þvott fyrir aðalþvottinn. Þetta hjálpar við að færa óhreinindi til yfirborðs
fatanna.
Snúningshraði þeytivindu, Hljóð af/á
•
Snúningshraði þeytivindu: Stillir vinduhraðann.
•
Hljóð af/á: Slekkur og kveikir á hljóðmerkinu.
Hitastig , Mitt þvottakerfi
•
Stillir hitastigið.
•
Vistar uppáhalds samsetningu þína af þvottakerfum og valkostum.
Содержание CTM5712V
Страница 11: ...Quick start ENGLISH 11 2021 Elon Group AB All rights reserved QUICK START Before washing Washing After washing ...
Страница 22: ...22 Snabbstart SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved SNABBSTART Före tvätt Tvätt Efter tvätt ...
Страница 26: ...26 Innan första användning SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 34: ...34 Hurtigstart NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved HURTIGSTART Før vask Vask Etter vask ...
Страница 38: ...38 Før første gangs bruk NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 46: ...46 Hurtig start DANSK 2021 Elon Group AB All rights reserved HURTIG START Før vask Vask Efter vask ...
Страница 58: ...58 Pikaopas SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved PIKAOPAS Ennen pesua Pesu Pesun jälkeen ...
Страница 62: ...62 Ennen ensimmäistä käyttökertaa SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 70: ...70 Flýtibyrjun ÍSLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved FLÝTIBYRJUN Fyrir þvott Þvottur Eftir þvott ...
Страница 74: ...74 Fyrir fyrstu notkun ÍSLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved ...