48
49
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Þannig styttirðu biðtímann (það er fljótlegra að hita straujárnið en að láta það
kólna) og þá er ekki hætta á því að flíkurnar skaddist við straujun.
GUFUSTRAUJUN
Bætt á tankinn
– Gættu þess að rafmagnsklóin sé ekki í sambandi við vegginnstunguna.
– Stilltu gufustillinn (C) á stöðuna 0 (sjá 5. mynd).
– Opnaðu lokið (B).
– Beindu mjóa enda straujárnsins upp (þannig rennur vatnið auðveldar inn
um gatið án þess að flæða út yfir).
– Helltu vatni varlega í tankinn með vatnsbollanum. Gættu þess að ekki sé
sett meira vatn í tankinn en að hámarkinu (um 320 ml). Hámarkið er sýnt
með merkinu MAX á tanknum (sjá 1. mynd).
– Lokaðu lokinu (B).
AÐ STILLA HITASTIG
– Settu straujárnið í lóðrétta stöðu.
– Stingdu rafmagnsklónni í innstunguna.
– Stilltu hitastillinn (J) í samræmi við tilgreint þvottatákn á þvottamiðanum (3.
mynd). Ljósið á hitastilli strauflatarins sýnir að straujárnið er að hitna. Bíddu
eftir því að það slokkni á hitastilli strauflatarins áður en byrjað er að strauja.
Viðvörun: Á meðan straujað er kviknar öðru hverju á ljósi hitastillisins en
það sýnir að verið sé að viðhalda völdu hitastigi. Ef þú lækkar hitann með
hitastillinum eftir að hafa straujað við háan hita skaltu bíða eftir því að ljósið á
hitastilli strauflatarins kvikni á ný áður en þú byrjar að strauja.
AÐ STILLA GUFUNA
Magni gufu er stýrt með gufustillinum (C).
– Veldu það magn gufu sem þú vilt með gufustillinum (á bilinu fá minnsta til
mesta) miðað við valið hitastig (5. mynd).
Viðvörun: Straujárnið gefur stöðugt frá sér gufu, sé því haldið láréttu. Stilltu
straujárninu upp lóðrétt eða settu gufustillinn á 0 til að stöðva stöðugt
gufustreymi. Það er einungis hægt að nota gufu við hæstu hitastigin. Þetta
kemur fram á hitastillinum (J) og í á töflu. Sé hitinn ekki nægilega mikill getur
vatn dropið á strauflötinn.
Содержание CSJ1250S
Страница 12: ...12 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 20: ...20 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 28: ...28 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 36: ...36 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 44: ...44 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 52: ...52 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 53: ...53 2021 Elon Group AB All rights reserved...