46
47
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
SÉRSTAKAR ÁBENDINGAR
1. Hætta á ofálagi! Ekki nota annað orkufrekt tæki á sömu rafrás.
2. Sé óhjákvæmilegt að nota framlengingarsnúru þarf hún að vera
viðurkennd fyrir 10 A. Snúrur fyrir lægri markspennu geta ofhitnað. Gakktu úr
skugga um að rafmagnssnúrunni sé komið þannig fyrir að enginn geti togað
í hana eða hrasað um hana.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR VANDLEGA
Sértækar ráðleggingar:
EKKI LÁTA
börn eða óreynt fólk nota tækið án eftirlits.
EKKI DÝFA
straujárni, rafmagnssnúru eða kló í vökva af neinu tagi.
EKKI FARA FRÁ
heitu straujárni þegar það snertir vefjarefni eða eldfima fleti.
EKKI SKILJA
tækið eftir í sambandi við rafmagn þegar þú hefur lokið notkun
þess. Taktu tækið úr sambandi við rafmagn, eigi ekki að nota það áfram.
EKKI SNERTA
tækið með votum eða rökum höndum.
EKKI TAKA
tækið úr sambandi við rafmagn með því að toga í snúruna eða
tækið, haltu utan um klóna þegar hún er tekin úr sambandi.
EKKI SKILJA
tækið eftir þar sem það verður fyrir áhrifum veðurs (sólar, regns,
o.s.frv.)
EKKI SKILJA
straujárnið eftir án eftirlits þegar það er í sambandi við rafmagn.
EKKI SETJA
vatn á tankinn þegar straujárnið er í sambandi við rafmagn (taktu
það úr sambandi áður en vatni er hellt á það).
ATH!
Ekki nota kemísk íblendiefni, ilmefni eða kalhreinsiefni.
Farðu eftir ofangreindum leiðbeiningum! Sé ekki farið eftir þeim fellur
ábyrgðin úr gildi.
Содержание CSJ1250S
Страница 12: ...12 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 20: ...20 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 28: ...28 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 36: ...36 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 44: ...44 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 52: ...52 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 53: ...53 2021 Elon Group AB All rights reserved...