![elvita CRD6550V Скачать руководство пользователя страница 76](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/crd6550v/crd6550v_quick-start-manual_2397937076.webp)
76
Öryggi - ÍSLENSKA
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
Öryggi við viðhald
VIÐVÖRUN!
•
Taktu tækið úr sambandi fyrir viðhald.
•
Ekki snerta rafmagnsklónna eða tækið þegar þú ert með blautar hendur því það gæti leitt til rafstuðs.
•
Ef rafmagnssnúran er skemmd verður að skipta um hana með sérstakri snúru eða samstæðu sem er
fáanleg frá framleiðandanum eða þjónustuaðila hans.
•
Ekki taka tækið í sundur.
•
Ekki skipta sjálf(ur) um rafhlöðurnar. Hafðu samband við viðgerðarþjónustu framleiðandans. Notkun
rangra rafhlaðna getur valdið slysi.
Öryggi við notkun
VIÐVÖRUN!
•
Notaðu aðeins millistykkið, rafhlöðurnar og hleðslukvína sem koma með þessari vöru. Sé það ekki gert
getur það leitt til skemmda á vörunni, rafstuðs eða eldsvoða vegna háspennu.
•
Tækið má aðeins vera tengt við spennugjafa sem á öruggan hátt veitir mjög lága spennu samkvæmt
merkingunni á vörunni.
•
Ekki setja tækið nálægt eldi eða eldfimum/sprengifimum/tærandi efnum.
VIÐVÖRUN!
•
Notið ekki þessa vöru á upphangandi stað án öryggisgirðingar til að hindra tækið frá því að falla fyrir
slysni, sem gæti leitt til líkamstjóns.
•
Hindrið að föt eða einhver hluti líkamans (hár, fingur, o.s.frv.) festist í bursta eða hjóli ryksugunnar. Sé það
ekki gert getur það leitt til líkamstjóns.
VIÐVÖRUN!
Ef rafhlöðurnar leka skal forðast snertingu vökvans við húð eða föt. Þurrkaðu vökvann tafarlaust með þurrum
kút. Ekki fleygja rafhlöðunum. Komdu rafhlöðunum til endurvinnslustöðvar eða viðkomandi viðhaldsaðila, sjá
hluti "Förgun", síðu 77.
VARÚÐ!
•
Ekki nota þetta tæki til að soga inn beitta hluti (til dæmis glerbrot og nagla).
•
Ekki nota þetta tæki í blautu, eldfimu, sprengifimu eða tærandi umhverfi.
•
Ekki nota skúringaaðgerðina á teppi.
•
Hindra skal að vatn, olía eða annar vökvi sogist inn, sem gæti skemmt ryksuguna.
•
Fyrir notkun skal koma fyrir snúrum sem eru dreifðar á gólfinu. Snúrur sem eru dreifðar á gólfinu geta haft
áhrif á eðlilega virkni ryksugunnar.
•
Fjarlægðu brothætta hluti fyrir notkun.
VARÚÐ!
•
Staðsettu hleðslukvína upp við vegg á sléttu gólfi. Sé það ekki gert getur það haft áhrif á virkni tækisins.
•
Ef hleðslukvíin er færð þegar ryksugan er í gangi hefur það áhrif á eðlilega endurhleðslu tækisins.
•
Taktu hleðslukvína úr sambandi ef hún er ónotuð í langan tíma.
Öryggi við uppsetningu
VIÐVÖRUN!
Notið ekki þetta tæki er hýsitækið eða aukabúnaður þess eru skemmd. Hafðu samband við
viðgerðarþjónustu framleiðandans. Aðeins tækniþjónustuaðilar, sem hafa það hlutverk eða heimild frá
framleiðandanum, mega taka þessa vöru í sundur, gera við hana eða breyta.
Содержание CRD6550V
Страница 10: ...10 Quick start ENGLISH 2022 Elon Group AB All rights reserved After using the vacuum cleaner...
Страница 23: ...Snabbstart SVENSKA 23 2022 Elon Group AB All rights reserved N r du har anv nt dammsugaren...
Страница 30: ...30 F re f rsta anv ndning SVENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 37: ...Hurtigstart NORSK 37 2022 Elon Group AB All rights reserved Etter bruk av st vsugeren...
Страница 44: ...44 F r f rste gangs bruk NORSK 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 51: ...Hurtig start DANSK 51 2022 Elon Group AB All rights reserved Efter brug af st vsugeren...
Страница 58: ...58 Inden f rste anvendelse DANSK 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 65: ...Pikaopas SUOMI 65 2022 Elon Group AB All rights reserved P lynimurin k yt n j lkeen...
Страница 72: ...72 Ennen ensimm ist k ytt kertaa SUOMI 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 79: ...Fl tibyrjun SLENSKA 79 2022 Elon Group AB All rights reserved Eftir notkun ryksugunnar...
Страница 86: ...86 Fyrir fyrstu notkun SLENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved...