IS
36
CCP1002X
ÞRIF OG VIÐHALD
Hætta:
• Dragið rafmagnsklóna úr vegginnstungunni áður en safapressan er þrifin.
• Hvorki má sökkva mótornum í vatn né annan vökva og ekki má halda honum undir
rennandi vatni (hætta á raflosti).
• Keilur, síur og safahylki má þvo í uppþvottavél.
• Þurrkið af mótornum með rökum klút.
• Ef stútur safahylkisins er mikið notaður mun safnast mikið af ávaxtakjötleifum í
honum. Þrífið þess vegna stútinn eftir hverja notkun.
BILANAGREINING
• Mótorinn kveikir ekki á sér.
Gangið úr skugga um að rafmagnsklóin hafi verið sett rétt í samband í
vegginnstunguna.
• Mótorinn stöðvast við pressu.
Var ávextinum ýtt of fast niður á keiluna?
• Safi lekur út þó að stúturinn sé lokaður.
Eru leifar af ávaxtakjöti í stútnum?
GEYMSLA
Geymið tækið á þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
FÖRGUN Á NOTAÐRI VÖRU
Samkvæmt lögum skal losa sig við rafmagns- og rafeindatæki á
endurvinnslustöðum og sérstakir hlutar skulu endurunnir. Rafmagns-
og rafeindatæki sem merkt eru með endurvinnslumerkjum verður að fara með á
endurvinnslustöðvar viðeigandi sveitarfélags.
TÆKNILÝSING
Gerð CCP1002X
Spenna: 220–240 V 50/60 Hz 100 W
Содержание CCP1002X
Страница 7: ...7 CCP1002X...
Страница 13: ...13 CCP1002X...
Страница 19: ...19 CCP1002X...
Страница 25: ...25 CCP1002X...
Страница 31: ...FI 31 CCP1002X...
Страница 37: ...IS 37 CCP1002X...