![elvita CBS4910V Скачать руководство пользователя страница 83](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/cbs4910v/cbs4910v_quick-start-manual_2397834083.webp)
Lærið um kæli- og frystiskápinn - ÍSLENSKA
83
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
Kveikt og slökkt á Super Freeze stillingu
Notið Super Freeze stillingu til að lækka hitastigið hratt. Með þessu eru matvæli fryst hraðar en venjulega. Þetta heldur
matvælunum ferskum lengur og varðveitir vítamín og næringarefni betur.
1.
Í aflæstri stöðu, snertið
MODE/UNLOCK
til að fara í gegnum tiltækar stillingar þar til
er sýnt.
Eftir 10 sekúndur er kveikt á Super Freeze stillingu og hitastigið er stillt á -24 °C.
2.
Bíðið í um það bil 24 klukkustundir.
ATHUGIÐ! Tíminn þar til áhrif Super Freeze stillingar koma fram að fullu fer eftir magni matvælanna. Ráðlagður
tími fyrir frystingu hámarksmagns matvæla er 24 klukkustundir.
3.
Í aflæstri stöðu, snertið
MODE/UNLOCK
til að fara í gegnum tiltækar stillingar þar til
er sýnt.
Eftir 10 sekúndur er slökkt á Super Freeze stillingu og hitastigið er stillt á -18 °C.
Það slokknar sjálfkrafa á Super Freeze stillingu eftir 52 klukkustundir og hitastigsstillingin í frystinum fer tilbaka í fyrri
stillingu.
Kveikt og slökkt á Artificial Intelligence stillingu
Notið Artificial Intelligence stillingu til að láta kæli- og frystiskápinn aðlaga hitastigið sjálfkrafa. Þetta er sjálfgefin stilling.
1.
Í aflæstri stöðu, snertið
MODE/UNLOCK
til að fara í gegnum tiltækar stillingar þar til
er sýnt.
Eftir 10 sekúndur er kveikt á Artificial Intelligence stillingu, hitastigið í kæliskápnum er stillt á 5 °C og hitastigið í
frystinum er stillt á -18 °C.
2.
Í aflæstri stöðu, snertið
TEMP.
til að breyta hitastiginu eða snertið
MODE/UNLOCK
til að fara í gegnum tiltækar
stillingar.
Eftir 10 sekúndur er slökkt á Artificial Intelligence stillingu og hitastigið er stillt samkvæmd valdri stillingu eða aðferð.
ATHUGIÐ!
Ráðlögð stilling hitastigs fyrir kæliskápinn er 4 °C.
Kveikt og slökkt á Holiday stillingu
Notið Holiday stillingu til að aðlaga hitastigið fyrir lengri tíma án notkunar.
VARÚÐ!
Geymið ekki nein matvæli í kæliskápnum þegar þessi stilling er notuð.
1.
Í aflæstri stöðu, snertið
MODE/UNLOCK
til að fara í gegnum tiltækar stillingar þar til
er sýnt.
Eftir 10 sekúndur er kveikt á Holiday stillingu, hitastigið í kæliskápnum er stillt á 15 °C og hitastigið í frystinum er stillt á
-18 °C.
2.
Í aflæstri stöðu, snertið
MODE/UNLOCK
til að fara í gegnum tiltækar stillingar þar til
eða
er sýnt.
Eftir 10 sekúndur er slökkt á Holiday stillingu og hitastigið er stillt samkvæmt valdri aðferð.
Fyrir fyrstu notkun
Undirbúið kæli- og frystiskápinn fyrir fyrstu notkun áður en honum er stungið í samband og matvæli sett í geymslu.
Содержание CBS4910V
Страница 30: ...30 Bekanta dig med kylen och frysen SVENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 44: ...44 Bli kjent med kombiskapet NORSK 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 58: ...58 L r dit k leskab med frostboks at kende DANSK 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 72: ...72 J kaappipakastimeen tutustuminen SUOMI 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 86: ...86 L ri um k li og frystisk pinn SLENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved...