52
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
11. Þrífðu ytri hluta brauðristarinnar og íhluta með rökum klút.
Dragðu út mylsnubakkann og hreinsaðu. Ekki snerta hitaele-
mentin inni í tækinu við þrif eða viðhald.
12. Tækið er eingöngu ætlað til að rista brauðmat.
13. Athugaðu vinsamlegast að ekki ætti að nota tækið lengur
en 1 klukkustund í einu.
14. Það getur kviknað í brauði. Því má ekki nota brauðristina
nálægt eða undir gluggatjöldum eða öðrum eldfimum ef-
num. Hafa þarf gætur á brauðristinni.
15. Viðvörun: Þegar ristaðar eru litlar brauðsneiðar (minni en
85 mm að lengd) þarf að gæta sín á því að brenna sig ekki
með því að koma við heita hluta tækisins þegar ristaða
brauðið er fjarlægt.
16. Varúð: Þegar bökur eru ristaðar getur fyllingin hitnað mjög
ef ytri hliðin er brúnuð.
17. GEYMIÐ ÞESSAR LEIÐBEININGAR Á VÍSUM STAÐ TIL UPPFLET-
TINGA SÍÐAR.
LEIÐBEININGAR VARÐANDI STUTTU RAFMAGNSLEIÐSLUNA
Tækið er búið stuttri rafmagnsleiðslu til að draga úr hættu á því
að hægt sé að flækjast í henni eða hrasa um hana. Í boði eru
framlengingarleiðslur og þær má nota sé aðgát höfð. Málgildi
framlengingarleiðslunnar þarf að vera að lágmarki það sama
og rafmagnsleiðslu tækisins. Koma þarf langri leiðslu þannig
fyrir að hún hangi ekki út yfir borðbrúnina þar sem börn geta
náð í hana eða hún flækst í fætur fólks.
Содержание CBR3200X
Страница 59: ...59 2022 Elon Group AB All rights reserved...