54
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
LÝSING
1. Raufar fyrir brauð: Hægt er að rista
tvær brauðsneiðar í einu.
2. Ristunarstillir: Stýrir því hvaða lit
brauðsneiðin fær, frá ljósum til
dekkri.
3. Endurhitunarhnappur: Endurhitar
án þess að brúna. Gátljósið lýsir
þegar þessi kostur er valinn.
4. Affrystihnappur: Affrystir og ristar
frosið brauð. Gátljósið lýsir þegar
þessi kostur er valinn.
5. Hætta við hnappur: Stöðvar ristun.
6. Mylsnubakki: Bakki sem auðvelt er
að fjarlægja til að hreinsa mylsnu
úr botni brauðristarinnar.
7. Geymsluhólf rafmagnsleiðslu:
Inndregin leiðsla lítur betur út og
tryggir öryggi.
8. Rististöng: Setur tækið í gang.
Hreyfðu brauðstöngina til að halda
á brauðsneiðunum.
9. Bolluhitari: Til að rista hrökkbrauð
eða brauðsneið.
10. Hnappur til að rista aðra hliðina:
Til að rista aðra hlið brauðsneiðar.
Gátljósið lýsir þegar þessi kostur er
valinn.
9
8
7
6
5
4
3
2 10
1
Содержание CBR3200X
Страница 59: ...59 2022 Elon Group AB All rights reserved...