39
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
NOTKUN Á KÖNNUNNI Á BLANDARANUM (4)
Passaðu að hraðastillingin sé í stöðu 0 áður en þú festir könnuna.
ÁVÖXTIR OG GRÆNMETI MAUKAÐ
• Settu mótoreininguna (7) á slétt undirlag.
• Afhýddu og/eða taktu kjarnann úr ávöxtunum (til dæmis epli, banana eða peru)
eða grænmetinu og skerðu í litla teninga. Settu ávextina/grænmetið, sem búið er
að skera í teninga, í könnuna (4). Það getur verið að þú þurfir að setja smávegis
af vatni með til að tækið vinni jafnt og snurðulaust. Blöndunarhlutföllin eru 2
hlutar af ávöxtum/grænmeti og 3 hlutar af vatni. Heildarmagnið af vökva má ekki
vera meira en hámarks magnið sem er merkt á könnunni.
• Settu könnuna (4) á mótoreininguna (7) og settu lokið á.
• Settu hraðastillinguna (8) í stöðu 0 þegar þéttleikinn er orðinn eins og óskað er
eftir.
• Taktu könnuna af mótoreiningunni (7), taktu lokið varlega af og berðu fram.
ATH!
Ekki setja tækið í gang þegar það er tómt eða með vatni sem er heitara en
60°C. Hægt er að nota könnuna til að mylja klaka. Ekki mylja fleiri en 8 ísmola
(20x20x20mm) í einu.
HRÁEFNUM BÆTT ÚT Í
• Ef þú vilt bæta við hráefnum þegar þú ert að mauka þá getur gert það með því
að taka af lokið (1) sem er á miðju loki könnunnar (2) eftir að búið er að slökkva á
tækinu. Settu lokið aftur á áður en tækið er sett í gang aftur.
ATH!
• Settu hráefnin í könnuna í eftirfarandi röð: vatn, fersk hráefni, frosna ávexti, jógúrt
og ís.
• Hægt er að vera með tækið í gangi í mesta lagi í 3 mínútur í einu án þess að
stoppa (láttu það ná stofuhita áður en þú setur það aftur í gang).
• Þvoðu könnuna þegar þú ert búin/n að drekka maukaða drykkinn.
TEGUND AF MAT
LEIÐBEININGAR
ÞYNGD
HRAÐI
Gulrót (epli, pera o.s.frv.)
Skerðu í teninga
Gulrót: 400 g
15 mm x 15 mm x 15 mm
Vatn: 600 g
Hár hraði
Содержание CBB1004X
Страница 41: ...41 2021 Elon Group AB All rights reserved...