IS
- 208 -
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna: ....................................... 230 V ~ 50 Hz
A
fl
: .......................................................... 1200 W
Snúningshraði án álags: .....11.000 - 30.000 mín
-1
Stunguhæð: ........................... 55 mm (fræsidýpt)
Spennistykki: .............................. Ø 8 og Ø 6 mm
Til formfræsingar hámark: ........................ 30 mm
Öryggis
fl
okkur: .............................................. II/
쓑
Þyngd: .........................................................3,3 kg
Hætta!
Hávaði og titringur
Hávaðagildi og titringsgildi voru mæld eftir staðli-
num EN 60745.
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
................ 89,5 dB(A)
Óvissa K
pA
.....................................................3 dB
Hámarks hávaði L
WA
.......................... 100,5 dB(A)
Óvissa K
WA
....................................................3 dB
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Titringsgildi (summa vektora í þremur rýmum)
voru mæld samkvæmt staðlinum EN 60745.
Haldfang
Titringsgildi a
h
= 5,739 m/s
2
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Uppge
fi
n svei
fl
ugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri
en þau gildi sem ge
fi
n eru upp af framleiðanda
tækisins.
Uppge
fi
n svei
fl
ugildi er hægt að nota til viðmiðu-
nar við önnur lík tæki.
Uppge
fi
ð svei
fl
ugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
•
Notið hlífðarvettlinga
Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað sam
fl
eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Viðvörun!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að það er stillt.
Áður en að notkun tækisins er ha
fi
n verður að
ganga úr skugga um að allar hlífar og allur öryg-
gisútbúnaður sé til staðar og rétt ásettur á tækið.
Anl_PRO_OF_1255_SPK7.indb 208
Anl_PRO_OF_1255_SPK7.indb 208
27.02.14 08:40
27.02.14 08:40