IS
- 102 -
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (myndir 1/2)
1. Burðarkeðja
2. Handkeðja
3. Festikrókur
4. Burðarkrókur
5. Burðarpinni
6. Drifhjól
7. Krókslæsing
2.2 Innihald
•
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
•
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Hætta!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka,
fi
lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Notandaleiðbeiningar
3. Tilætluð notkun
Keðjutalían er tæki sem ætlað er til þess að hífa
og slaka hlutum lóðrétt.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Hámarks þvermál Festikrókur: .................. 21 mm
Hámarks þvermál burðarkróks: ................ 19 mm
Burðargeta: .............................................1000 kg
Hámarks lyftihæð: ...................................... 2,5 m
Stærð burðarkeðju (ISO 3077-T(8)): ....6 x 18 mm
Þyngd: ........................................................8,9 kg
5. Fyrir notkun
1. Kynnið ykkur notkun keðjutalíunnar og lærið
að nota hana “án hlass” áður en að hlassi er
lyft með henni.
2. Ganga verður úr skugga um að keðjutalían
sé vel og örugglega fest. Verið sérstaklega
gagnrýn þegar að festingarstaður talíunnar er
valinn, sem halda verður tvöfaldri þyngd þess
hlutar sem lyfta á. Ef þú ert ekki viss hvort að
festistaðurinn sé nægilega traustur er betra
að velja annan stað.
3. Festa verður keðjutalíuna þannig að hún geti
ekki skipt um stöðu á meðan að hún er í not-
kun.
4. Króklæsingarnar á festikróknum og burðar-
króknum verða að vera lokaðar á meðan að
tækið er notað.
6. Notkun
6.1 Hlassi lyft
Á fremri hluta keðjutalíunnar er að
fi
nna ör með
merkingunni “UP”, sem á að snúa uppávið. Togið
frá þessari hlið í handkeðjuna (2) til þess að lyfta
hlassi.
6.2 Hlass látið síga
Á fremri hluta keðjutalíunnar er að
fi
nna ör með
merkingunni “DN”, sem snýr niðurávið. Togið frá
þessari hlið í handkeðjuna (2) til að láta hlass
síga.
Anl_H_F_1000_SPK7.indb 102
Anl_H_F_1000_SPK7.indb 102
27.04.15 11:09
27.04.15 11:09