ISL
- 168 -
Varúð!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Varúð
Lesið öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbei-
ningar sem fylgja þessu tæki.
Ef ekki er farið
eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbei-
ningum getur myndast hætta á ra
fl
osti, bruna og/
eða alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbei-
ningarnar og notandaleiðbeiningarnar vel til
notkunar í framtíðinni.
1. Klæðist aðliggjandi og slitsterks vinnufatnaðar
/ öryggisfatnaðar, hann ætti að vera ætlaður
í það verk sem hann er notaður í og hann má
ekki hefta vinnu (síðar buxur eða samfestin-
gur). Notið einnig öryggisskó, vinnuvettlinga,
öryggishjálm, andlitshlíf og öryggisgleraugu
til þess að hlífa augum og einnig eyrnatappa
eða annarskonar heyrnahlífar.
2. Setjið eldsneyti á tækið á öruggum stað.
Opnið eldsneytislok varlega þannig að þrýs-
tingur lækki jafnt og þétt og að eldsneyti spý-
tist ekki út. Áður en að mótor er gangsettur,
hreinsið þá eldsneytisleifar og olíu af mótor-
húsinu. Gangsetjið mótorinn í að minnstakosti
3m fjarlægð frá þeim stað sem að fyllt var á
eldsneyti þar sem að þar er aukin eldhætta.
3. Slökkvið ávallt á mótor tækisins áður en að
það er lagt niður og áður en að unnið er að
því.
4. Gangið úr skugga um að allar skrúfur séu
hertar og allar tengingar tengdar. Einungis má
nota tækið ef að það er í fullkomlega öruggu
ásigkomulagi. Notið tækið aldrei ef að það er
ekki rétt stillt eða ef að það er ekki sett saman
að fullu.
5. Haldið haldföngum þurrum, hreinum og lau-
sum við eldsneytisrestum.
6. Geymið tækið og fylgihluti þess á öruggum og
hlífðum fyrir opnum eldi og hita / neistum eins
og til dæmis gashiturum, þurrkurum, olíuof-
num, lausum ofnum og þessháttar.
7. Haldið mótornum hreinum.
8. Einungis má fullorðið fólk sem hefur fengið
nægilega þjálfun til notkunar þessa tækis
nota það, stilla það og hirða um það.
9. Fólk sem glíma við öndunarörðuleika og fólk
sem vinnur í mjög rykmiklu umhver
fi
ætti að
nota hágæða rykgrímu. Pappírs-rykgrímur eru
fáanlegar í málningarvöruverslunum og byg-
gingarvöruverslunum.
10. Notið tækið einungis á eðlilegum tímum dags.
Notið það ekki mjög snemma morguns eða
mjög seint að kvöldi þegar að fólk verður fyrir
tru
fl
unum. Farið eftir lögum og reglum staðar
varðandi hávaðamyndun.
11. Látið tækið ganga á sem lægstum snúningsh-
raða til að auðvelda vinnuna.
12. Takið óhreinindi af tækinu fyrir notkun með
bursta og sköfu.
13. Þar sem að ryk er mikið ætti að bleyta örlítið
y
fi
rborðið.
14. Notið alla blástursframlenginguna þannig að
lofstraumurinn haldist nálægt jörðinni.
15. Ha
fi
ð auga með börnum, húsdýrum, opnum
gluggum og þessháttar og blásið ávalt efninu
í burtu á öruggan hátt.
FORÐIST
VARÚÐ:
Notið einungis það eldsneyti sem mælt
er með að nota í notandaleiðbeiningunum (sjá
ka
fl
a: Eldsneyti og smurefni). Notið aldrei eldsney-
ti sem ekki hefur verið blanda með tvígengisolíu.
Það getur leitt til eyðileggingar á tækinu og ábyr-
gð fellur út gildi.
1. Reykið ekki, þegar að fyllt er á eldsneyti né á
meðan að tækið er notað.
2. Notið tækið aldrei án hljóðkúts og rétt ásettri
útblásturshlíf.
3. Haldið höndum og öðrum líkamshlutum fjarri
útblástursrörinu og kveikikertinu.
4. Þetta mótordrifna tæki gefur frá sér eitrað
afgas þegar að mótor þess er gangsettur. Vin-
nið aldrei í lokuðum eða illa loftuðum rýmum.
5. Blásið aldrei í áttina að öðru fólki, dýrum,
byggingum, farartækjum, gluggum eða þess-
háttar! Þetta mótordrifna tæki getur skotið frá
sér litlum hlutum á miklum hraða.
6. Notið tækið aldrei án blástursrörshlífar til þess
að koma í veg fyrir snertingu við blásturinn.
7. Setjið aldrei heitan mótorinn niður nálægt eld-
fi
mum hlutum/efnum.
8. Notið tækið ekki í langan tíma, takið reglulega
hlé á vinnu.
Anl_GLRE_33_SPK7.indb 168
Anl_GLRE_33_SPK7.indb 168
02.05.13 13:53
02.05.13 13:53
Содержание GLRE 33
Страница 187: ...SRB 187 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 187 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 187 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...
Страница 195: ...SRB 195 ISC GmbH Anl_GLRE_33_SPK7 indb 195 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 195 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...
Страница 197: ...SRB 197 1 2 12 3 5 4 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 197 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 197 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...
Страница 198: ...BGR 198 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 198 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 198 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...
Страница 207: ...BGR 207 iSC GmbH Anl_GLRE_33_SPK7 indb 207 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 207 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...
Страница 209: ...BGR 209 1 2 12 3 5 4 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 209 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 209 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...
Страница 210: ...RUS 210 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 210 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 210 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...
Страница 219: ...RUS 219 ISC GmbH pa e c a e e e Anl_GLRE_33_SPK7 indb 219 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 219 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...
Страница 221: ...RUS 221 1 2 12 3 5 4 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 221 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 221 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...
Страница 256: ...EH 04 2013 01 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 256 Anl_GLRE_33_SPK7 indb 256 02 05 13 13 53 02 05 13 13 53...