52 IS
VARÚÐ
KÖNGULÓARVIÐVÖRUN!
KÖNGULÆR OG VEFIR
INNI Í BRENNARA
Ef erfitt er orðið að kveikja á tækinu þínu eða
loginn er lítill skaltu skoða og hreinsa þrengslin og
brennarana.
Það er þekkt vandamál að köngulær eða lítil
skordýr búa til hreiður og verpa eggjum í
þrengslum tækisins eða brennara og hindra því
gasflæðið. Kviknað getur í hinu uppsafnaða gas
fyrir aftan stjórnborðið. Slíkt getur skemmt tæki
þitt og valdið tjóni. Til að hamla að þetta gerist og
tryggja góð afköst ætti að fjarlægja og hreinsa
brennarann og þrengslisrörið þegar tækið hefur
ekki verið notað í ákveðinn tíma.
Þrif á brennaranum
Fylgdu þessum leiðbeiningum til að þrífa og/eða endurnýja
íhluti í brennaranum eða ef þú átt erfitt með að kveikja upp í
grillinu.
1.
Snúðu stjórnhnappi á og fjarlægðu hylki.
2. Opnaðu lok, fjarlægðu eldunargrind og hitunargrind,
mynd
A
. Slíkt mun afhjúpa brennarann að innan, mynd
B
.
3. Fjarlægðu þrjár skrúfur sem festa brennara, mynd
C
4. Taktu brennarann varlega úr grillinu, mynd
D
.
5. Hreinsaðu öll stífluð op með stífum vír á borð við
bréfaklemmu.
6. Hreinsið brennarann eins og ráðlagt er að neðan, mynd
E
. Við mælum með þremur leiðum til að hreinsa
brennararörið. Notaðu þá sem er auðveldust fyrir þig.
(A)
Beygðu endann á stífum vír (létt herðatré virkar vel) í
lítinn krók. Farðu með krókinn nokkrum sinnum í
gegnum brennararör.
(B)
Notaðu mjóan pelabursta með sveigjanlegu handfangi
(ekki nota látúnsvírbursta), farðu með burstann nokkrum
sinnum í gegnum brennara.
(C)
Notaðu augnhlífar:
Notaðu loftslöngu til að troða lofti
inn í brennararörið og út um brennaraopin.
Skoðaðu hvert op til að tryggja að loft komist út um hvert
þeirra.
7. Kannaðu hvort skemmdir séu á brennara, sumar holur
geta stækkað sökum eðlilegs slits og tæringar. Ef stórar
sprungur eða holur finnast skal endurnýja brennara.
8. Settu brennara inn í eldhólf.
MJÖG MIKILVÆGT: Brennararör verður að endurtengja yfir
lokaopi. Sjá mynd F.
9. Festu brennara að nýju með skrúfunum sem fjarlægðar voru í
þrepi 3.
10. Settu hitatjaldið aftur í, eldunargrindur og hitunargrind.
Lekaprófun loka, rör og þrýstijafnara
1. Tryggðu að þú snúir stjórnloka á OFF .
2.
Burstaðu sápulausn á tengi á milli gashylkis og
þrýstijafnara á (A).
Ef vaxandi loftbólur myndast er leki. Hertu
hylki að nýju og notaðu sápulausn aftur.
3. Ef þú getur ekki stöðvað lekann skaltu fjarlægja gashylkið frá
þrýstijafnaranum og kanna hvort finna megi skemmda þræði,
óhreinindi og leifar á þrýstijafnara og gashylki. Kannaðu einnig
hvort nokkuð hindri gasflæði við þrýstijafnara og op gashylkis.
Fjarlægðu alla fyrirstöðu sem kann að finnast og endurtaktu
lekaprófun. EF þræðir eru skemmdir á annað hvort þrýstijafnara
eða gashylki skal endurnýja slíkt.
Burstaðu sápulausn á tengi á milli þrýstijafnara og loka (B).
Ef að leki uppgötvast skal fjarlægja hylki. Ekki nota grill með leka
og ekki gera tilraun til að laga slíkt.
Tryggðu að brúnir eldunargrindar snúi rétt (mynd A)
B
Brennari
(afhjúpaður)
Warming
Rack
A
Eldunargrind
E
C
F
D
Brennaraskrúfur
Færið brennara aftast
og upp
Rörahreinsari (sjá
ráðleggingar að ofan
Brennari
(fjarlægður)
Op inni í röraenda brennara
virkjað á réttan máta
Burner
Tube
Orifice
Hitunargrind
Warming
Rack
A
B
B
A
Содержание 15601898
Страница 62: ...62 IL 1 2 3 4 189 2 6 0 83 1 3 2 7 5 3 4 3 1 m 1m...
Страница 63: ...63 IL 450 2202 PRIMUS Powergas EN 417 3 A 1 LP 2 3 4 5 6 5 7 5 1 2 LP 3 4 A 5 5 6 5...
Страница 65: ...65 IL B A S Citrisol...
Страница 66: ...66...
Страница 67: ...67...