C H A R B R O I L.E U
Síða 83
Reynið ekki að gera við eða breyta stillinum/
lokanum vegna gruns um galla. Allar breytingar
á þessari samstæðu munu ógilda ábyrgðina
og skapa hættu á gasleka og eldsvoða. Notið
eingöngu vottaða varahluti frá framleiðanda.
Til að nota grillið á öruggan hátt og koma
í veg fyrir alvarleg meiðsli:
• Notið eingöngu utandyra. Notið aldrei
innandyra.
• Lesið leiðbeiningarnar áður en grillið er notað.
Fylgið þessum leiðbeiningum ávallt eftir.
• Færið ekki tækið þegar það er í notkun.
• Aðgengilegir hlutir geta verið mjög heitir. Haldið
ungum börnum fjarri grilinu. Leyfið börnum
ekki að nota grillið eða leika sér nálægt því.
• Slökkvið á gasveitu frá hylkinu eftir notkun.
• Þessu grilli verður að halda fjarri eldfimum
efnum þegar það er í notkun.
• Stíflið ekki götin á hliðum eða bakhlið grillsins.
• Athugið eld brennarans reglulega.
• Stíflið ekki loftop brennarans.
• Notið tækið eingöngu á vel loftræstu svæði.
Notið
ALDREI
grillið á lokuðum stað, svo sem
í bílakjallara, bílskúr, dyrapalli, yfirbyggðri
verönd eða undir mannvirki sem hvílir ekki á
jörðinni.
• Notið ekki kol eða keramíkkveikjara í gasgrill.
• Hyljið
EKKI
ristir með álpappír eða neinu öðru
efni. Þetta mun stífla loftræstingu brennarans
og skapa mögulega hættulegar aðstæður sem
gætu leitt til skemmda á eigum og/eða meiðsla.
• Notið grillið í a.m.k. 1 metra fjarlægð frá
öllum veggjum eða yfirborðum.
Viðhaldið 3
metra fjarlægð frá hlutum sem gæti kviknað
í eða íkveikjuvöldum, svo sem gaumljósum á
vatnshiturum, tengdum rafgrillum o.s.frv.
• Haldið svæðinu í kringum tækið hreinu og lausu
við brennanleg efni (þ.e. eldsneyti, própan eða
aðra eldfima vökva eða gastegundir).
• Þegar verið er að elda skal hafa tækið á jöfnu,
stöðugu yfirborði og á svæði þar sem engin
brennanleg efni eru til staðar.
TIL EIGIN ÖRYGGIS - ÁÐUR EN GRILLIÐ ER NOTAÐ
V I Ð V Ö R U N
• Notið aldrei grillið án eftirlits.
• Notið aldrei grillið í innan við 3 metra fjarlægð
frá mannvirkjum, brennanlegum efnum eða
öðru gashylki.
• Notið aldrei grillið í innan við 7,5 metra fjarlægð
frá eldfimum vökva.
• Ef eldsvoði kemur upp skal vera fjarri grillinu
og hringja samstundis í slökkvilið. Reynið ekki
að slökkva eld sem kviknaði í olíu eða fitu með
vatni.
Vanræksla á eftirfylgni þessara leiðbeininga getur
valdið eldsvoða, spreningu eða brunahættu og leitt
til skemmdum á eigum, meiðslum eða dauðsfalli.
H Æ T TA
• Grillið er ekki ætlað sem kynding og skal aldrei
nota sem slíka.
• Íbúðarhúsnæði:
Spyrjið húsráð til að fá
upplýsingar um kröfur og eldvarnarkóða fyrir
gasgrill innan íbúðasamstæðunnar. Ef notkun
grillsins er leyfileg skal nota það utandyra á
jarðhæð og í 1 metra fjarlægð frá veggjum eða
grindverkum. Notið ekki á eða undir svölum.
• Reynið ALDREI að kveikja á brennaranum með
lokið lokað. Uppsöfnun gass sem ekki hefur verið
kveikt í innan lokaðs grills er hættuleg.
• Slökkvið ávallt á gasflæði frá hylkinu og
aftengið stillinn áður en gashylkið er fært úr
notkunarstöðu.
• Notið aldrei grillið ef gashylkið er ekki á tilgre-
indum, réttum stað.
• Breytið ekki grillinu. Allar breytingar eru stran-
glega bannaðar. Notandanum er ekki ætlað að
meðhöndla áfasta hluti. Takið innspýtina ekki í
sundur.
V I Ð V Ö R U N
HALDIÐ SVÆÐINU FYRIR OFAN
GRILLIÐ AUÐU!
1 metri
1 metri
1 metri
1 metri
Содержание 140881
Страница 117: ...CHARBROIL EU 117 REPLACEMENT PARTS DIAGRAM...
Страница 121: ...CHARBROIL EU 121 ASSEMBLY MONTAGE 3 4 1ST 2ND E x 4 1ST...
Страница 126: ...CHARBROIL EU 126 ASSEMBLY MONTAGE 9 10 K x 4 G x 4 H x 6 I x 6 J x 6 I H J...
Страница 127: ...CHARBROIL EU 127 ASSEMBLY MONTAGE 11 12 H x 1 J x 3 E x 1 F x 2 x2...
Страница 128: ...CHARBROIL EU 128 ASSEMBLY MONTAGE 13...
Страница 132: ...CHARBROIL EU 132 ASSEMBLY MONTAGE 17...
Страница 135: ...CHARBROIL EU 135 ASSEMBLY MONTAGE 21 22...
Страница 146: ...CHARBROIL EU Page 146...
Страница 147: ...CHARBROIL EU Page 147...