34
IS
1. Lýsing
1 Lýsing
2 Rofi fyrir kveikingu og slökkvun
3 Öryggishnappur
4 Stillihjól fyrir forval á lyftitíðni
5 Festiskrúfa fyrir sagarblað
6 Sagarblað fyrir tré
7 Umgjörð sagarblaðsins
8 Innansexkantlykill
2. Öryggisleiðbeiningar
Öryggisleiðbeiningar eru í meðliggjandi
bæklingi!
3. Notkun samkvæmt tilætlun
Allrahandasögin er ætluð til að saga tré, járn,
messing, plastiktefni, ef tilsvarandi sagarblað er notað
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4. GANGSETNING (MYND 1)
Að gangsetja verkfærið: Þrýstið samtímis á
öryggishnapp 2 og hnapp 1
fyrir gangsetningu
Að slökkva á verkfærinu: Sleppa öryggishnapp og
hnapp
5. Elektronisk stjórnun á lyftitíðni
Með stillihjólinu (7) er hægt að stilla lyftitíðni
sagarblaðsins.
Algildar reglur um vinnuhraða við spónagefandi verk
eru líka í gildi hér.
6. Skifti á sagarblaði (mynd 2/3)
Áður en vinna við verkfærið og við
sagarblaðiðsskiftingu fer fram á að slökkva á
verkfærinu og taka stunguna úr dósinni.
Með meðfylgjandi innansexkantlykli (8) á að leysa
skrúfuna (4) við stöngina fyrir lyftitíðnina. Ýtið
sagarblaðinu í bilið milli stangarinnar og haldjárnsins
(9) inn í stöngina og sjáið um að skrúfan fari inn í gatið
á sagarblaðinu. Festið skrúfuna með
innansexkantlyklinum (8). Tennurnar á sagarblaðinu
eiga að vera í áttina sem saga á.
7. Notkun sem stungusög (mynd 4).
Setjið allrahandasögina á efnið, sem á að skera eins
og sýnt er í mynd 4. Setjið verkfærið í gang og ýtið
söginni gegn efninu, sem á að saga. Skurðhraðinn
verður að vera samkvæmt efninu, sem sagað er.
8
.
TÆKNILEG ATRIðI
Spenna:
230 V ~ 50 Hz
Afköst:
800 W
Lyftitíðni:
0-2400 á mínútu
Lyftihæð:
28 mm
Hæð skurðar í tré:
150 mm
Hæð skurðar í járn:
6 mm
Hljóðþrýstingur L
pA
90,2 dB (A)
Hljóðafköst L
WA
:
103,2 dB (A)
Titringur a
w
10,7 m/s
2
Einangrun
II/
쵭
Þungi
3,8 Kg
Anleitung US 800-1 E_SPK7:_ 13.10.2006 9:02 Uhr Seite 34