sem hér eru uppgefin.
Takmarkið háfaða og titring eins mikið og
mögulegt er!
Notið einungis tæki í fullkomnu ásigkomulagi.
Hirðið vel um tækið og hreinsið það reglulega.
Aðlagið vinnulag að tækinu.
Leggið ekki of mikið álag á tækið.
Látið yfirfara tækið ef að þörf er á því.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga.
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er passi
við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að það
er stillt.
Leitið fyrst með leiðsluleitar á svæði sem bora á í til
þess að finna huldar rafmagnsleiðslur, gasleiðslur og
vatnsleiðslur.
5.1 Aukahaldfang (mynd 2 – staða 6)
Af öryggisástæðum má einungis nota
borhamarinn með aukahaldfanginu.
Aukahaldfangið (6) veitir notanda tækisins aukalegt
hald á meðan að það er notað sem höggbor. Af
öryggisástæðum er ekki leyfilegt að nota tækið án
aukahaldfangsins (6).
Festið aukahaldfangið (6) við borhamarinn með
klemmunni.
Losið klemmuskrúfuna (10)
Rennið aukahaldfanginu (6) yfir patrónuna og í
óskaða stöðu.
Herðið aftur klemmuskrúfuna (10) og festið
aukahaldfangið (6) í þeirri stöðu sem óskað er.
5.2 Dýptartakmarkari (mynd 3 – staða 7)
Dýptartakmarkara (7) er haldið föstum með
klemmuskrúfunni (10) á aukahaldfanginu (6).
Losið festiskrúfuna (10) og setjið
dýptartakmarkarann (7) á sinn stað.
Setjið dýptartakmarkarann (7) í sömu lengd og
borinn.
Dragið dýptartakmarkarann (7) um óskaða
bordýpt til baka.
Herðið aftur festiskrúfuna (10).
Borið nú gatið þar til að endi
dýptartakmarkaranns (7) snertið verkstykkið.
5.3 Verkfæri stillt (mynd 4)
Hreinsið verkfæri áður en að það er ísett og
smyrjið léttilega skaft verkfærisins með fitu.
Dragið læsingarhulsu (2) til baka og haldið henni
fastri.
Snúð rykfríu verkfærinu inn í patrónuna þar til að
það snertir enda hennar. Verkfærið festist
sjálfkrafa.
Athugið hvort verkfærinu sé læst með því að
draga í það.
5.4 Verkfæri fjarlægt (mynd 5)
Dragið læsingarhulsu (2) til baka, haldið henni þar og
fjarlægið verkfæri.
6. Tæki tekið til notkunar
Varúð!
Til þess að koma í veg fyrir slys má einungis
halda á þessu rafmagnsverkfæri á báðum
haldföngunum (5/6)!
Annars getur myndast hætta á
raflosti ef borað er í rafmagnsleiðslur!
6.1 Höfuðrofi (mynd 6 / staða 4)
Kveikt á tæki:
Þrýstið á höfuðrofann (4)
Standslaus notkun:
Festið höfuðrofann (4) með höfuðrofalæsingunni (8).
Varúð! Einungis er mögulegt að læsa höfuðrofanum
þegar að tækið er stillt í réttsælis snúningsátt.
Slökkt á tæki:
Þrýstið stuttlega á höfuðrofann (4).
6.2 Stilling snúningshraða (mynd 6 / staða 4)
Hægt er að stilla snúningshraða tækisins stiglaust
á meðan að það er í gangi.
Snúningshraði tækisins er stilltur með því að
þrýsta höfuðrofanum (4) mismunandi langt inn.
Veljið réttan snúningshraða: Réttur snúningshraði
er háður því efni sem unnið er í, mismunandi
notkun og ísettu verkfæri.
Lítill þrýstingur á höfuðrofann (4): lár
snúningshraði
Mikill þrýstingur á höfuðrofann (4): hár
snúningshraði
Ráð:
Byrjið að bora borgöt með lágum
snúningshraða. Hækkið þvínæst snúningshraðann í
þrepum.
IS
66
Anleitung_A_BH_920_SPK7:_ 27.01.2010 16:23 Uhr Seite 66
Содержание 42.582.19
Страница 3: ...1 2 1 2 10 11 6 7 3 6 5 7 9 3 4 8 6 10 10 3 Anleitung_A_BH_920_SPK7 _ 27 01 2010 16 22 Uhr Seite 3 ...
Страница 4: ...4 2 5 2 4 6 7 8 A 3 C 4 A B 11 8 9 B Anleitung_A_BH_920_SPK7 _ 27 01 2010 16 23 Uhr Seite 4 ...
Страница 88: ...88 Anleitung_A_BH_920_SPK7 _ 27 01 2010 16 23 Uhr Seite 88 ...
Страница 89: ...89 Anleitung_A_BH_920_SPK7 _ 27 01 2010 16 23 Uhr Seite 89 ...