![Alpha tools 42.582.19 Скачать руководство пользователя страница 65](http://html.mh-extra.com/html/alpha-tools/42-582-19/42-582-19_original-operating-instructions_2906014065.webp)
Athugið!
Við notkun tækja þarf að gera ákveðnar
öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja slys á fólki. Lesið
þessar notkunarleiðbeiningar því vandlega.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar vel þannig að alltaf
sé greiður aðgangur að þeim. Ef tækið er lánað skal
sjá til þess að lántaki fái öryggisleiðbeiningarnar í
hendur.
Engin ábyrgð er tekin á slysum eða tjóni sem orsakast
af því að ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum og
öryggisupplýsingum.
1. Öryggisatriði
Viðkomandi öryggisupplýsingar er að finna í
meðfylgjandi bæklingi.
AÐVÖRUN!
Lesið öll öryggisleiðbeiningar og tilmæli.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum og tilmælum
getur það orsakað raflost, bruna og/eða alvarleg
meiðsl.
Geimið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
2. Tækislýsing (myndir 1)
1. Rykhlíf
2. Læsingarhulsa
3. Stilling á milli mors/höggbors/meitlunar
4. Höfuðrofi
5. Haldfang
6. Aukahaldfang
7. Dýptartakmarkari
8. Festirofi
9. Stilling
snúningsáttar
10. Festiskrúfa
11. Stilling snúningshraða
3. Notkun samkvæmt tilætlun
Þetta tæki er framleitt til þess að nota sem borhamar í
steypu, stein og múrsteina! Og til þess að meitla með
notkun þar til gerðra bora eða meitla.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna:
230V~ 50 Hz
Afls: 920
W
Snúningshraði án álags:
0-980 mín
-1
Högghraði: 0-5185
mín
-1
Bornýtni í steypu/stein (hámark):
26 mm
Öryggisflokkur: II
/
쏾
Þyngd: 3,5
kg
Hávaði og titringur
Hávaða- og titringsgildi voru mæld samkvæmt EN
60745.
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
91,4 dB(A)
Óvissa K
pA
3 dB
Hámarks hávaði L
WA
102,4 dB(A)
Óvissa K
WA
3 dB
Höggborvélin er ekki ætlu› til notkunar úti undir beru
lofti samkvæmt grein 3 í tilskipun
2000/14/EC_2005/88/EC
.
Notið eyrnahlífar.
Hávaði getur orsakað varanlegan heyrnaskaða.
Sveiflugildi (vektorar í þremur víddum) voru mæld eftir
EN 60745.
Höggbor í steypu
Sveiflugildi a
h
= 16,20 m/s
2
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Meitlað
Sveiflugildi a
h
= 11,70 m/s
2
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Varúð!
Sveiflugildi geta breyst eftir því hvernig og hvar
rafmagnsverkfærið er notað og getur í
undantekningartilvikum farið uppyfir þau hámarksgildi
IS
65
Anleitung_A_BH_920_SPK7:_ 27.01.2010 16:23 Uhr Seite 65
Содержание 42.582.19
Страница 3: ...1 2 1 2 10 11 6 7 3 6 5 7 9 3 4 8 6 10 10 3 Anleitung_A_BH_920_SPK7 _ 27 01 2010 16 22 Uhr Seite 3 ...
Страница 4: ...4 2 5 2 4 6 7 8 A 3 C 4 A B 11 8 9 B Anleitung_A_BH_920_SPK7 _ 27 01 2010 16 23 Uhr Seite 4 ...
Страница 88: ...88 Anleitung_A_BH_920_SPK7 _ 27 01 2010 16 23 Uhr Seite 88 ...
Страница 89: ...89 Anleitung_A_BH_920_SPK7 _ 27 01 2010 16 23 Uhr Seite 89 ...